Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 57
Sérkenni kristindómsins Heiminum verður best lýst ... sem eintómri hugsun, hugsun þess, sem vér verðum að kalla stærðfróðan huga, af því vér höfum ekki betra orð yfir það”. Eining alheimsins lýsir yfir því að þessi hugur er sjálfum sér samkvæmur”. Heimurinn er farinn að verða líkari voldugri hugsun en voldugri vél” (James Jeans: The mysterious Universe, bls. 136, 140, 148, cit. Hedlam, bls. 215). „í upphafi var andinn og ekkert annað ” (Stranger, The Outline of Wireless, London 1932, bls. 217). „í trú minni á Guð, sem allir hlutir eru komnir undir, er ég sannarlega ekki einn. Ég vildi gjarna ekki standa einn í því að tengja við þessa trú, og allt sem í henni felst, þá skýlausu og hreinskilnu játningu náttúrufræðilegrar skýringar á heiminum, sem þróun veitir” (Loyd Morgan: Emergent Evolution, London 1927, bls. 299, cit. Headlam, bls. 217). Það er að vísu ljóst, að sú heimsmynd, sem vísindin bregða upp fyrir oss, getur aldrei sannað né heldur fyllilega leitt til hinnar kristnu guðshugmyndar. „Náttúruþekkingin fer yfirleitt ekki út fyrir svið hins skynjanlega, og getur líka hvorki né vill fara út fyrir svið þess, þar sem trúin er sér þess meðvitandi að þekkja hið algjöra sjálft, þótt aðeins sé að vísu í líkingum mannlegra hugmynda” (Titius, 811). „Kristileg heimsskoðun, sem ekki rennur út í tvíhyggju, en heldur sér á sama stígi og hin trúarlega skoðun Jesú, getur haft fullan skilning á og kunnað að meta til fulls það vísindalega starf, sem leitast við að skilja fyrirbrigði heimsins í innbyrðis, lögbundnu orsakasamhengi. Hún setur þeirri starfsemi engar skorður vegna sinna meginreglna. En hún er að vísu fastbundin þeirri sannfæringu, að þetta starf eitt út af fyrir sig leiði aðeins tíl afstæðs skilnings á nokkrum hluta heimsins, að aftur á mótí fáist fullnægjandi skilningur á öllum hinum raunverulega heimi aðeins þá, þegar menn hugsa sér heiminn skapaðan og honum haldið við af hinum himneska föður, tíl þess að ná takmarki ríkis hans”, (Wendt bls. 158n). Ef að skilningur kristínna manna á niðurstöðum efnisvísindanna getur leitt tíl þess, að þeir sjái, að í þeim er ekkert það, sem hrundið getur hinni kristilegu heimsskoðun, að heimurinn sé Guðs heimur og verksvið vilja hans, þá er rutt úr vegi slæmum þröskuldi fyrir heilsteyptri heimsskoðun og guðstrú nútímamannsins. Hér að framan hafa verið rakin nokkur drög til þess skilnings, en í næstu grein mun verða rætt eitt vandamál, er þetta efni snertír: hin svo nefndu kraftaverk. 3) Kraftaverk Eitt af því, sem vekur athygli manns við lestur guðspjallanna, eru frásögurnar um kraftaverk Jesú. Þær mæta oss nær í hverjum kapítula, og margar í sumum. Einnig er þeirra getíð í frumkristninni, sérstaklega í Postulasögunni. Eru þau nefnd bæði kraftaverk (dynamis, Mk. 6,2) undur (teras) og tákn (semeion Post. 2,43). Öllum þessum verkum er það sameiginlegt, að þau gerast fyrir utan hið venjulega reynslusvið manna. Þau eru því undur, og eru talin tákn um sérstakan, guðlegan kraft. En 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.