Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 69
Sérkenni kristindómsins ekki eitthvað utanaðkomandi, heldur kemur hún „innan að, frá hjarta mannanna” (Mk. 7,21). Hann ávítar Faríseana fyrir það, að þeir séu hið innra fullir af hræsni og lögmálsbrotum, ráns og óhófs (Mt. 23,28.25). Syndin er þannig upprunnin í manninum sjálfum, af því hann vantar þann grundvöll, sem hann getur byggt á breytni að vilja himneska föðurins (Mt. 7,26n.21). En þrátt fyrir það geta utanaðkomandi áhrif leitt mann til syndar. Hönd, fótur og auga geta valdið manninum falli (Mk. 10,43nn). Ohóf og munaðarlífi geta ofþyngt hjörtu manna (Lk. 21,34). Hann kennir lærisveinunum að biðja um frelsun frá freistingum. En það eru ekki freistingarnar, sem eru upphaf syndarinnar, heldur hið lága eðli og hinn veiki vilji, sem lætur undan freistingunum. Það sést á því, að sjálfur Jesús varð fyrir freistingum, en hann stóðst þær (Mk. 1,13; Mt. 4,lnn; Lk. 22,28, þar talar Jesús sjálfur um freistingar sínar, sbr. Hebr. 4,15). Þegar kemur til Páls, þá finnur maður aftur á móti ákveðna kenningu um uppruna syndarinnar. „Syndin kom inn í heiminn fyrir einn mann” (Ró. 5,12), við fall Adams. Þaðan er hún runnin til allra manna. Páll heldur hér vitanlega hinni gömlu gyðinglegu kenningu um uppruna syndarinnar, sem byggð er á sögunni um syndafallið í Genesis 3. Annað var ekki nærtækara, enda virðist Jesús hafa haldið hugmyndum samtíðar sinnar um Satan eða Beelsebúl, foringja illu andanna (Mk. 3,22nn; 4,15; 8,33; Lk. 10,18; 13,16, Mt. 10,25). En í því þarf þó ekki að felast nein kenning um það, að syndin hafi erfst með mannkyninu frá falli Adams. Miklu fremur lítur út fyrir, að í guðspjöllunum séu freistingarnar taldar stafa beint frá Satan, án þess að til greina komi fall Adams, og hefur því kenning Páls um uppruna syndarinnar ekki stoð í guðspjöllunum. En fyrir Páli er syndin afl, sem hefur búið í holdi mannsins allt frá falli Adams. Og því verður ekki breytt, nema með því að skapa nýtt mannkyn, og það nýja mannkyn á uppruna sinn í hinum öðrum Adam, Kristi (Ró. 5,13nn. I. Kor. 15,22, 45). Það er í raun og veru þetta, sem Páli liggur á hjarta: að sýna fram á, að eins og syndin kom fyrir einn mann og dauðinn fyrir syndina, þannig kom einnig náðin og lífið fyrir einn mann. Hann er sér þess alls ekki meðvitandi að vera með neina kenningu um uppruna syndarinnar. En þessi röksemdarfærsla Páls hefur samt orðið afdrifarík innan kristninnar. Því að á henni byggist öll kenning kirkjunnar um erfðasynd. Fyrstu kristnu guðfræðingarnir í austur-kirkjunni ræddu ekki mikið um syndina sem gjörspillingu, heldur töldu þeir hana liggja í óskynsemi og veikleika (Alexandríu-Klemens), eða vera alveg óverulega (Origenes). Það eru fyrst hinir miklu feður vesturkirkjunnar, Tertúllíanus og Ágústínus, sem móta kenninguna um erfðasynd í það form, sem hún fékk í kirkjunni, og í austurkirkjunni náði hún aldrei fótfestu. Kennig Ágústínusar var á þessa leið: í syndafallinu tapaði Adam frelsi viljans og hjálp náðarinnar (adjutorium gratiae), sem studdi hann í því að 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.