Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 85
Sérkenni kristindómsins óviðkomandi, enda þótt það hafi verið aðkallandi úrlausnarefni þeim, sem um fjölluðu. En merkilegt atriði og vert að taka fram er það, að kenning Páls, sem lagði alla áherslu síns kröftuga persónuleika á að halda fram réttlæting af trúnni einni, en ekki verkunum, hefur orðið grundvöllur undir verkaréttlætingu rómversku kirkjunnar, með öllu hennar mikla aflátskerfi og „thesaurus bonorum“. En þannig mátti það verða, að menn töldu „lögmálsverkin” einskisvirði, en gátu samt fundið verk, sem gætu aflað verðleika, og byggðu þar raunar á Páli, sem taldi ýms verk sem ávöxt andans. En sérstaklega var brátt lögð mikil áhersla á skírnina sem verkandi fyrirgefningu, en það greindi menn á um fyrst í stað, hvort sá sem skírður var, þyrfti framar á fyrirgefningu að halda. Sú var þó niðurstaðan, enda þótt til þess þyrfti mikinn lærdóm, að samræma hvort tveggja (Tertullianus). Sú kenning um samband Guðs og manns, sem ríkastar afleiðingar hefur haft innan kristninnar, er friðþægingarkenning Anselms. Hann kenndi, að með syndinni hefðu mennirnir móðgað hátign Guðs, og fyrir þá móðgun yrðu að koma bætur eða refsing (Necesse est, ut omne peccato satisfactio aut poena sequatur). En mennirnir geta ekki greitt þær bætur, jafnvel þótt allt mannkynið gengi í dauðann, því til þess þarf meira en allt, sem er utan við Guð sjálfan. Og það getur ekki samrýmst tilgangi Guðs með sköpun mannsins að tortíma mannkyninu. Því verður að koma fram fullnægjugerð. En hana getur enginn veitt nema Guð sjálfur. „Non debet nisi homo, non potest nisi Deus, ergo Deus homo”. Og til að bæta fyrir brot mannanna leið Guð dauða í Kristi. En það gjald varð aftur miklu meira en skuldin. Og til þess að forðast nú nýjan árekstur — því ekki gat Guð haldið meiru en honum bar, og ekki var heldur hægt að launa guðmanninum, þar sem hann sjálfur átti alla hluti — þá finnur Guð þá lausn, að tilreikna mönnunum verðleika Krists, þeim, sem trúa á hann og fylgja honum. Dauði Krists er þannig „safisfactio vicaria” fyrir syndir mannanna. Þessi kenning Anselmusar hefur drottnað í kirkjunni með litlum breytingum fram á þennan dag, enda þótt í henni birtist harla lítið af kærleika þess föður, sem Jesús boðaði, en mikið af bæði vestrænni og gyðinglegri réttarfarshugsun. Og hún hefur ekki síður orðið áhrifarík að móta kenningu Lúthers um réttætingu af trúnni fyrir náðina eina saman, þótt Lúther sjálfur hefði betur vakandi skilning á gæsku Guðs en flestir aðrir bæði fyrir hann og eftir, og hann legði því áherslu á persónulegt samband Guðs og manns, og nauðsyn þess, að maðurinn nyti sífellt réttlætingar Guðs, sem hann tilreiknaði mönnunum fyrir trú þeirra. Hugmyndir kristindómsins um fyrirgefningu Guðs allt frá dögum hinnar fyrstu kristni til vorra daga hafa borið þess vott, að einfaldleiki fagnaðarboðskapar Jesú um föðurinn kærleiksríka hefur kafnað í tilraunum til að skýra fyrir sér undur kærleikans með hliðsjón af mannlegum réttarfarsvenjum og þröngsýnu réttlæti mannanna. Með biblíurannsóknum og réttari þekkingu á Kristi, samfara mati rita biblíunnar eftir mælikvarða kenningar hans, hefur fánýti þeirrar aðferðar 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.