Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 112

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 112
Bjöm Magnússon postulatímanum, og þaðan er nafnið komið. Hann telur þar upp lækninga- gáfur, kraftaverk, spámannlega gáfu, greining anda, tungutalsgáfu, út- legging tungna, ennfremur speki, þekkingu og trú (12,8-11). Hér er augljóslega um að ræða ýmsa andlega hæfileika, sem ekki eru á færi venjulegra manna, og jafnvel speki, þekking og trú mun heyra undir það líka, þótt hægt sé að öðlast nokkuð af þeim hæfileikum eftir venjulegum leiðum. Vafalaust er hér um að ræða hrifningarástand, ekstase, þannig að maðurinn missir að meira eða minna leyti sjálfráða stjórn á líkama sínum, en annað afl, sem hann ræður ekki yfir nema að einhverju leyti, hefur náð tökum á honum og notfærir sér hann til að framkvæma hin ýmsu störf, sem upp voru talin. Þó segir Páll að andar spámannanna séu spámönnunum undirgefnir, en að svo hafi ekki ávallt verið, sýna einmitt hvatningar hans til „andamannanna” að láta allt fara fram hjá sér með fullri stjórn og reglu (I. Kor. 14,40). Páll metur andagáfurnar mikils, en vill að þær séu undir fullri stjórn þeirra, er þær hljóta (I. Kor. 14,1.18n, I. Þess. 5,19n). Ber allur þessi kafli I. Korintubréfs, sem er talin aðalheimildin um andagáfurnar, það með sér, að í Korintu hefur verið um að ræða sérstakt ástand í þessu efni, andinn bar menn ofurliði, og varð því úr óstjórn og truflun. En Páll vitnar í það, að í „öllum söfnuðum hinna heilögu” séu andar spámannanna spámönnunum undirgefnir. Er full ástæða til að ætla, að andagáfurnar hafi verið fyrir hendi miklu víðar, en sögur fara af, en sé sérstaklega getið í Korintu, vegna þess að þar þurfti leiðbeiningar við. En alls staðar hafi þær lent í öngþveiti, þarf ekki frekar að vera, en að alls staðar hafi verið um saurlifnað að ræða, þótt Páll taki hann til meðferðar í 5. kapítula sama bréfs. Vér sjáum þess reyndar merki, að þau fyrirbrigði, sem Páll taldi til andagáfnanna, voru all algeng í frumsöfnuðunum, enda þótt þau séu ekki alls staðar nefnd því nafni. Um tungutal er talað í Postulasögunni 2, enda þótt því sé nokkuð öðruvísi lýst þar en í I. Korintubréfi, og sumir þykjast sjá merki þess víðar, eins og í „Abba”-hrópinu (Gal. 4,6, Ró. 8,15), o.fl (Ró. 8,26). Um spámannlega gáfu eða hæfileika til að taka á móti boðskap frá andlegum heimi, er talað í Ró. 12,6, I.Tím. 4,14, Post. 8,29, 13,ln, 16,6n, spámenn 21.9nn, 15,32, Ef. 3,5. Um lækningagáfu og kraftaverk eru ýmsar frásagnir í frumkristninni, sérstaklega þeirra Péturs og Jóhannesar (Post. 3,lnn, 5,12nn, 8,13. o.v). Það er augljóst mál, að þessir hæfileikar sem hér hefur verið rætt um, eru hinir sömu, sem birtast í miklu ríkara mæli hjá Jesú. Er það í fullu samræmi við það, sem áður hefur verið sagt um hann, sem sérstaklega hæft verkfæri guðsandans á jörðu. Hann varð glaður í heilögum anda og vegsamaði Guð (Lk. 10,21). Andi drottins var yfir honum, og smurði hann til að boða bandingjunum lausn og blindum að þeir skyldu aftur fá sýn, til að hreinsa líkþráa, láta daufa heyra og reisa dauða upp. Máttarverkum hans og líknarverkum hans þarf ekki frekar að lýsa. Aðeins má minna á, að það sem áður hefur verið minnst á um trúna sem móttöku guðlegs kraftar og hitt að trúin er víða í guðspjöllunum talin 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.