Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 120

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 120
Bjöm Magnússon aldarinnar var henni óhagstæð. Aftur hefur aukist áhugi manna fyrir mýstiskum efnum á síðustu áratugum, eftir því sem efnishyggjan hefur reynst óhæfari til að fullnægja þörfum mannssálarinnar. Af þessu sögulega yfirliti, þar sem að vísu er aðeins stiklað á stærstu nöfnunum, má sjá, að mýstikin hefur alltaf átt sér formælendur innan kirkjunnar, og mun það að vísu liggja í því, að trúarþörf sumra manna er sterkust á því sviði, sem mest kallar til tilfinninganna, eins og líka þeir tímar ganga yfir, sem sú þörf verður ríkari. Að því leyti er vafalaust að hún á nokkurn rétt á sér. Hins vegar liggur það í eðli hennar og kristindómsins, að hún er ekki eiginlegur þáttur hans, heldur þvert á móti, sé rökrétt ályktað, honum ósamstæð, þar sem hún gerir ýmist of lídnn greinarmun á Guði og manninum, og þar með heiminum, eða hún skoðar heiminn sem algerlega fjandsamlegan Guði (asketisk mýstík) sem ekki heldur getur samrýmst kenningu Krists. „Það, sem trúin sækist eftir er ekki sameining allra hluta í hinum eina, heldur að í dlbeiðslu mætast andi mannsins og hinn óendanlegi, guðlegi andi, svo að það sem aðgreinir er yfirstigið og glataði sonurinn er aftur kominn til föðurhúsanna” (Macnicol, bls. 190). Þetta mun koma betur í ljós, er ég ræði um bænina, hið kristílega form fyrir samlífinu við Guð. 2) Sakramenti Hér verður aðeins rætt um sakramentin að því leyti sem þau snerta umræðuefni þessa kafla: Líf í Guði. Samkvæmt skilgreiningu orðsins mýstík hér að framan, er leið sakramentanna, helgiathafnanna, uppruna- lega einn þáttur í hinni mýsdsku aðferð að komast í samlíf við guðdóminn. Og það er enginn vafi, að þaðan er sú aðferð komin inn í kirkjuna. Og kirkjan hefur einmitt gert þessa mýstisku aðferð að sinni eigin, þar sem það hefur verið hlutverk dulspekinganna (í hinni þrengri mýsdsku merkingu) að halda á floti aðferð hinnar innri sálarlífs-reynslu, sem aldrei hefur fengið opinbera viðurkenningu á borð við hina. Rannsókn Nýja testamentisins hefur leitt í ljós, að Jesús hefur ekki notað eða mælt með leið sakramentanna til að ná sambandi við Guð, heldur var það fjarri honum, að maðurinn þyrfti með nokkurra efnislegra hluta sem milliliðs milli sín og föðurins himneska. „Hann hefur ekki þekkt nein sakramenti: skírn Jóhannesar hefur hann ekki haldið við, og kvöldmáltíðin var honum í hæsta lagi spádómur um dauða hans og táknmál um hann, mótað af hinni fornu sögu og hinni eilífu von þjóðar hans” (Weinel: Theologie, bls. 72). Skírnarboðið í niðurlagi Matteusar- guðspjalls er seinni viðbót, og ekki runnið frá Jesú sjálfum, eins og sést meðal annars af því, að framan af var aðeins skírt tíl nafns Krists, en ekki í nafni föðurs, sonar og heilags anda (Post. 2,38, 8,16, 19,5) og áður hefur verið minnst á afstöðu Páls tíl skímarboðsins. Kvöldmáltíðin virðist hafa meiri stoð í orðum Jesú, en eins og fyrr hefur verið drepið á, er sú stoð harla veik þar sem hin upprunalegu orð virðast ekki gefa neitt tílefni til að draga út af þeim mýstíska eða sakramentala merkingu. Er af 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.