Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 126
Bjöm Magnússon Hér að framan hefur eingöngu verið rætt um bænina sem samskipti einstaklings við Guð. En þar er ekki nema hálfsögð sagan. Bænin er ekki síður samfélagsatriði milli mannanna innbyrðis og þeirra sem heildar gagnvart Guði. Þetta felst einmitt í eðli bænarinnar sem kærleiks- samfélags við Guð. Enginn getur verið heill í elsku sinni til Guðs, nema sú sama elska birtist gagnvart meðbræðrum hans. „Ef vér elskum hver annan, þá er Guð stöðugur í oss, og kærleikur hans er fullkomnaður í oss” (I. Jóh. 4,12). Fullkomið samlíf við Guð hlýtur að byggjast á því, að Guð hafi yfirbugað oss með elsku sinni, þeirri skilyrðislausu elsku, sem elskar að fyrra bragði án verðskuldunar né launa, en sú elska hlýtur að verka út á við til meðbræðranna. Hún krefst samfélags. Maðurinn er samfélagsvera, og sá sem er gripinn af elsku Guðs, er það öðrum fremur. Sem félagsatriði verður bænin sambæn. í sambandi við hana rísa upp ýmsir örðugleikar, enda þótt hún sé, hugsæilega séð, hámark bænarinnar. Það er grundvallarskilyrði sannrar bænar, að maðurinn sé heill og sannur í bæninni, leggi allan kraft sinn fram í henni, opni sig gjörsamlega í auðmýkt og trausti. Að því leyti, sem bænin hefur skynsamlegt innihald, sem manninum er þörf að bera fram (hvort sem það er beiðni, þökk, lofgjörð, fyrirbæn eða annað), er honum mögulegt að tjá öðrum innihald bænar sinnar og gera hann hluttakandi í því, svo framarlega sem það innhald er í samræmi við þörf hins. Skilyrði þess, að sambæn geti átt sér stað er því sameiginleg þörf þátttakenda, eða a.m.k. hneigð (dispositio) tíl slíkrar þarfar, svo að hægt sé að vekja hana viðstöðulaust. Tjáning eins getur þá vakið sömu þörf hjá öllum, svo að hún brjótist út í bæninni, sem eðlilegri móttöku þess guðlega kraftar, er fullnægir þörfinni. Sú tjárnng mun jafnaðarlegast vera bundin í orð, hugsanlegt er, að hún sé það ekki, þar sem um fyllilega samstílltar sálir er að ræða, sem geta runnið saman í einn farveg án þess að tjáningu orðanna þurfi til leiðbeiningar. Sú sambæn er fullkomnust, en ekki eru að jafnaði skilyrði fyrir henni fyrir hendi, þar sem sambæn er algengust, í guðsþjónustum safnaðanna. Þá eru orðin nauðsynleg. Og til þess að geta sameinað hina sundurleitu aðilja, sem oft eiga hlut að máli í kristilegri sambæn, er nauðsyn, að efni bænarinnar sé annað hvort sérstakt áhugamál heildarinnar (svo sem verið getur fyrirbæn, þakkargerð o.fl.), eða svo almenns eðlis, að allir þeir er vilja sameinast í þeirri bæn til Guðs, geti sameinast um það. Ennfremur er æskilegt, og jafnvel nauðsynlegt, að bænin sé mótuð í sem einföldust og eðlilegust orð, svo hver sá er þátt tekur í bæninni, getí án þvingunar fylgst með orðunum og lagt hug sinn fram í slíka tjáningu. Sígilt dæntí sambænar er bænin „faðir vor”, hið eina dæmi um form guðsdýrkunar, sem vér eigum frá Jesú sjálfum. Það leiðir af framansögðu, að sú ein fyrirfram samin bæn á rétt á sér, sem uppfyllir þau skilyrði, sem hér hafa talin verið að sambæn þurfi að uppfylla. Utanaðlærðar bænir og þær sem lesnar eru eða hafðar eftir öðrum, ná því aðeins tilgangi sínum, að allir þátttakendur geti orðið snortnir af þeim tíl virkrar þátttöku, hrifist með til þess samlífs við Guð, sem er kjarni og tílgangur bænarinnar. Sambæn, sem samtal hóps manna 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.