Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 135

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 135
Sérkenni kristindómsins Og svo hafa menn reynt að komast alla vega í kringum siðaboð Jesú, og talið sér trú um, að hann hafi ekki meint það, sem hann sagði. Eða menn hafa að vísu ekki viljað ganga svo langt, að hann hafi ekki ætlast til að orð sín væru tekin alvarlega, en lent þá í annari klípu litlu betri, að skoða siðgæðishugsjón Jesú sem skýjaborgir, er ekki kæmust nokkurn tíma innan reynslusviðs dauðlegra manna. Eða að þau siðaboð, sem erfiðust eru, væru aðeins ætluð vissum hópi manna (consilia evangelica), þar sem allur þorri manna yrði að láta sér nægja lægra stig siðgæðis (praecepta divina, kaþólska kirkjan). Loks er að geta þeirrar lausnar á þessu vandamáli, sem mest hefur gætt hjá ýmsum lærðustu guðfræðingum síðustu áratuga, að siðaboð Jesú væru eingöngu miðuð við hinn stutta tíma til heimsslitanna, fyrir hinn takmarkaða hóp hinna fyrstu lærisveina (Interimsethik). Verður að gera þessum viðbárum nokkur skil, einkum hinni síðustu, því henni hefur verið haldið fram af mestum lærdómi og þekkingu á lífi frumkristninnar. Hinar fyrst nefndu mótbárur gegn gildi siðaboða Jesú verða varla teknar alvarlega, svo framarlega sem menn telja boðskap hans yfirleitt að nokkru hafandi, eða nokkuð byggjandi á þeirri mynd af lífi hans, sem guðspjöllin bregða upp. Það er ekki hægt að halda þeim fram öðruvísi en að ganga fram hjá sögulegum heimildum, sem eru eins góðar og frekast verður á kosið frá þeim tíma. Hins vegar byggjast þær skoðanir á ófullkomnum skilningi á persónu Jesú, þar sem menn ganga út ffá því, að hann hafi krafist þess af öðrum, sem hann hafi að vísu getað sjálfur, þar sem hann hafi fyrir guðlegt eðli sitt getað það sem aðrir voru ekki færir um, en sem öllum venjulegum mönnum hafi verið ofvaxið. En slíkt er mótsögn í sjálfu sér, þar sem það væri ósamrýmanlegt guðlegri full- komnun og gæsku, slíkri sem Jesús kenndi mönnunum að þekkja, að krefjast af mönnum þess, sem þeim væri gjörsamlega um megn. Sé aftur á móti litið svo á, að Jesús hafi í persónu sinni sýnt mönnunum, hvað mannlegu eðli sé kleift, þegar maðurinn gefur hinum guðlega anda fulla útrás í sjálfum sér, þá sé það einnig innan sviðs hins hugsanlega mögulega, sem Jesús hefur framkvæmt sjálfur. Og því aðeins er hann fullkomin fyrirmynd manna, að þeir hafi hugsanlega möguleika til að líkjast honum. Kenning kaþólsku kirkjunnar um hið tvöfalda siðgæði þarf ekki heldur langrar rökræðu við, því að hún á enga stoð í kenningu Jesú. Orðin, sem hún mun helst byggð á: „Ef þú villt vera algjör” (Mt. 19,21), gefa ekkert tilefni til þess, því þau eru engin frekari krafa til mannsins, heldur er um að ræða möguleikann til þess að hann geti í sannleika uppfyllt boðorðin, sem hann taldi sig hafa haldið. Þetta virðist mér ljóst af framhaldi þessarar sögu, þar sem Jesús ræðir um það, hve torvelt sé fyrir þann, er treystir auðæfunum, að ganga inn í guðsríkið. Krafan um að segja sig lausan frá auðæfunum nær til allra, sem þau hindra í því að fylgja boðum Guðs. Auk þess er takandi tillit til þess, að þessi orð vantar bæði hjá Markúsi og Lúkasi, og eru því talin viðbót Matteusar, og ekki af munni Jesú. Jafnvel í Hebreaguðspjallinu, sem hefur þessa sögu, er ekki þessi 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.