Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 30
28 MÚLAÞING að endurlífga hina fomu tréskurðarlist. En ,,nafn þitt er með gripum geymt,“ sagði hinn orðhagi vinur hans. Segja má svo að lokum, að þjóðin má vera þakklát þeim hjónum, séra Sigurði og Soffíu á Valþjófsstað, fyrir að eiga frumkvæði að því að Stef- án komst til náms. Eftir er þá að ræða um verk Stefáns og stíl hans. Stíll í myndlist Stefáns í Óðni 1923 er grein um Stefán Eiríksson og verk hans, eftir V. (Vil- hjálm Þ. Gíslason). I þeirri grein er meira rætt um stíl í verkum Stefáns en í öðrum blaðagreinum, sem um hann hafa verið ritaðar. Þegar Stefán fór til Danmerkur, var hann kunnugur hinum þjóðlega stfl í myndskurði, sem hér rfkti og áður hefur verið sagt frá. Þá hafði hann einnig reynt að mynda sinn eigin stfl. En eftir nám sitt í Danmörku og Þýskalandi skapaði hann sérstakan stíl úr reynslu sinni. Um það segir í greininni: ,,Úr þessum þáttum öllum saman hefur svo Stefán Eiríksson skapað myndskurð sinn, úr samruna hins gamla, íslenska tréskurðar og erlendra áhrifa úr þýskum og dönskum myndskurði. Þetta hefur að mörgu leyti haft góð og frjósöm áhrif, svo að áhugi manna á tréskurði og skilningur á honum hefur stórum aukist aftur á síðustu tímum, og það að mjög miklu leyti fyrir starfsemi Stefáns Eiríkssonar og þeirrar stefnu, sem að mörgu leyti má segja að hann hafi skapað. Mætti rekja þetta á ýmsan hátt með dæmum úr verkum hans og lærisveina hans. Áhrifin frá gamla skurðinum íslenska koma t.d. fram í mörgum ösk- um hans, en þeir eru nú mjög mikið notaðir til skrauts og gjafa, og einnig á hvalbeinsstóli hans. Áhrif dönsku kennslunnar sjást hins vegar t.d. í sveinsstykki hans, áhrif frá gamalli kirkjulegri skurðlist í Ansgar- töflu hans o.s.frv. Á öllu þessu er þó sérkennilegt, og oft persónulegt handbragð og blær Stefáns Eiríkssonar sjálfs. Annars er ekki gott að fá yfirlit um gildi né áhrif þessa starfs Stefáns Eirrkssonar, hvorki sem list- ar né iðnar, bæði af því að fjöldi verkanna er mjög mikill, og af því að þau eru dreifð út um allt innan lands og utan.“ Þannig farast greinarhöfundi orð, og er lítið vikið að þessu í öðrum greinum um Stefán. Þetta er þó merkilegt atriði, sem vert er að athuga í sambandi við list hans. Áður er minnst á hvernig hann reyndi ungur að mynda sinn eigin stfl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.