Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 46
44 MÚLAÞING Er þau systkinin uxu úr grasi og fóru að létta undir, batnaði efnahagur- inn. Túnið stækkaði og gripum fjölgaði. Hún mundi glöggt eftir því, þegar hún eignaðist hest. Liðið á sumar. Þokugrár dagur. Silfurofin daggarábreiða á landinu. Hross koma utan úr þokunni af leitinu. Renna undan þrem ríðandi mönn- um. Fara fetið. Virðast slæpt. Hrossakaupmenn á ferð, klæddir svörtum olíuburum með svipur í höndum. Aftan við hnakkana reiðtöskur. Fá að setja hrossin í nátthagann meðan þeir þiggja kaffi. Forsvarsmað- ur hópsins gamall vinur föður hennar. Þeir verið saman á vertíð fyrir margt löngu, áður en faðirinn kynntist móðurinni. Stúlkan hefur á tilfinningunni, að faðir hennar hefði bjargað lífi þessa manns. Hann ekki nefnt það, faðir hennar. Omannblendinn, kannski um of. Fimm vetra foli, steingrár verður eftir. Um kvöldið gefur faðirinn henni folann. Hefur ekki mörg orð, en hún skilur hann. Þetta er gjöf sem á að koma í stað allra þeirra gjafa sem hann hafði viljað gefa henni, en ekki haft efni á. Hún hjúfrar sig að brjósti hans. Andar að sér römmum þef hans, sveitalykt hans góð og notaleg á þessum stað. Kyssir hann. Skeggið kitl- ar vangana. Svo snýst hann snöggt á hæl og hverfur í þokuna niður tún- ið. Hún eftir með folann, stærstu gjöfina, sem hún hafði eignast. Skírir hann strax Gamm. Nokkrum árum síðar hafði hún fengið vinnu á hælinu, farið norður með strandferðaskipinu. Þar kynnst manninum sínum. Hann verið kaupamaður á næsta bæ, ættaður að vestan og beið eftir togaraplássi. Hittust fyrst á balli. ,,Austrið“ og ,,vestrið“, eins og þau kölluðu hvort annað, dregist hvort að öðru. Bæði aðkomin, kannski eilítið einmana. Allt gerst furðu fljótt. Giftu sig um haustið á nítjánda afmælisdaginn hennar. Hann ætlaði síðar í Stýrimannaskólann. Hún verið mjög ástfangin. Skrifaði heim. Móðirin skrifaði til baka. Greinilega áhyggjufull. Fannst þetta allt skjótt ráðið, en óskaði henni til hamingju. Vonaði að allt færi vel, bað guð að gæta hennar. Faðirinn skrifaði ekki. Hún raunar aldrei séð hann skrifa annað en ærbókina. Bað fyrir kveðju og heillaóskir. Sumarið eftir fæddist fyrsta bamið. Hún ekki getað heimsótt foreldr- ana. Heldur ekki það næsta. Annað barn bæst við. Samgöngumar erfið- ari en nú. Um það leyti sem von var á þriðja baminu, barst fréttin um lát móður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.