Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 47
MÚLAÞING 45 innar. Hún grátið sáran, en ekki haft tök á að komast til útfararinnar. Maðurinn í karfatúr. Fáum árum síðar kom faðirinn í heimsókn. Hún aldrei látið sig dreyma að hann léti verða af því. Hafði elst. Orðinn gamall og slitinn, saknaði augsýnilega konunnar. Elsti sonurinn svo gott sem tekinn við búinu. Búið raunar hvílt á honum síðustu árin. Faðirinn ætlaði að vera í horninu hjá honum meðan hægt væri. Vonandi þyrfti hann ekki að bíða lengi brottfarar. Var þess fullviss að konan biði hans með þurra sokka og heit- an kaffisopa handan fljótsins. Gamli maðurinn haft kassa í farteskinu, sem hann opnaði ekki. Fór gætilega með hann, sá hún. Innti hann ekki eftir, hvað kassinn hefði að geyma. Það kæmi í ljós á sínum tíma, þekkti hún föður sinn rétt. Hann haft stutta viðdvöl, hugurinn allur sunnan fjalla. Grænir hagar greiptir í vitundina. Stuttu áður en áætlunarbifreiðin lagði af stað, opnaði faðirinn kassann. í honum var gamla klukkan. ,,Þetta átt þú. Móðir þín mælti svo fyrir,“ sagði hann. Var klökkur. „Verður kannski það eina, sem þú færð eftir okkur. Ekki auðæfum fyrir að fara,“ mælti hann og brosti næstum af- sakandi. Þau fylgt honum á stöðina. Stutt að fara. Sólskin. Þar kvaddi hann. Enn einu sinni kitlaði skeggið hana. Henni fundist hann lægri en fyrrum, þá hún lagði höfuð sitt að brjósti hans. Hann síðan kvatt börnin. Eins og örlítið feiminn við þau. Langt um liðið frá því hann umgekkst börn - og alltaf til baka. Börnin viljað sýna honum vináttu, en dvölin of stutt, til að þau gætu kynnst honum náið. Horfðu síðan á hann ganga seilingsskref- um að áætlunarbifreiðinni. Hún flytti hann yfir Fjöllin. Þau veifað er bif- reiðin rann af stað. Hann á móti magurri hönd, sem svo oft hafði strokið hár hennar. Hún sá hann ekki aftur. . . Konan horfði hugsi fram á ganginn, velti því fyrir sér, hvort hún ætti að flytja klukkuna inn í eldhúsið. Hún alltaf verið í stofunni. En eftir að farið var að slökkva á miðstöðinni á kvöldin, til að spara kyndingu, væri það ef til vill réttara. Hafa liana þar sem ylurinn var rnestur. Njóta nær- veru hennar og styrks enn betur. Oft hafði tíminn verið torráðinn, en síðustu misserin hafði óvissan aukist. Maðurinn atvinnulaus. Þau lifðu á atvinnuleysisbótum og búið að loka símanum. Vonandi rættist úr. Maðurinn fengi vinnuna aftur. Hann sagst ætla að tala við útgerðarmanninn, biðja um pláss, um fyrirfram- greiðslu, svo hægt yrði að opna símann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.