Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 86
84 MÚLAÞING A Skjöldólfsstöðum var burstabær í sýslumannstíð Vilhjálms 1945. Hann var þá breyttur frá því sem hér sést, endurbyggður að hluta 1930. Tveir þilstafnar til vinstri kynnu að vera á skemmum, en síðan bœjarhús tvö og til hœgri fjós og frammieldhús með röri og reyk úr að baki. Um 1930 var byggð stór stofa og eld- hús með lofti yfir. - Lengi vel gerðu áœtlunarbílar á norðurleið stuttan stans í hlaði. Yfirgáfu þá farþegar bifreiðina um stund, og brugðu konur sér í fjós, en karlmenn gáfu staðar við grœnan vegg að fjósbaki. - Ljósm. af teikningu. lýsera” herstjómarlist (taktík) herstjóra möndulveldanna og bandamanna og sýndist jafnan sitt hvorum. Þegar hitnaði í umræðum okkar Skjaldar á styrjaldarárunum endaði viðureignin oft með því að Skjöldur opnaði gamlan kökukassa og dró upp myndir með vissum stríðshetjum og var mér þá oft öllum lokið. Skjöldur er gáfaður heiðursmaður, kennari og fræðimaður og hið mesta ljúfmenni. A þessu manntalsþingi lenti sýslumaður í nokkmm vanda. Þegar venjulegum manntalsþingsmálum var lokið en manntalsþings- rétti þó ekki slitið þá kvöddu sér hljóðs tveir bændur, þeir Þorvaldur Hjarðar Benediktsson, bóndi í Hjarðarhaga og Benedikt Gíslason, bóndi að Hofteigi, en jarðirnar Hjarðarhagi og Hofteigur á Jökuldal liggja sam- an. Mig minnir að Benedikt í Hofteigi hafi fyrst talað og kvartað mjög undan ágangi búfjár Þorvaldar bónda yfir á land Hofteigs. Þorvaldur tal- aði á eftir. Þótti mér báðir þessir menn garpslegir og ekki líklegir til þess að láta sinn hlut. Það var hópur manna viðstaddur á þinginu og fylgdist vel með þessu máli. Sýslumaður var þessu óviðbúinn og hvarflaði að honum að hann skorti myndugleika til þess að stýra þessum málflutn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.