Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 128
126 MULAÞING fullan hug á að ráða af dögum. Síðan þetta var, hef ég aldrei miðað byssu að hnísu, heldur ekki fuglum. Aðeins skotið tvær tófur á greni, sem ég var beðinn um að vinna í Austdalnum í Seyðisfirði vorið 1941. Eftirleitin Við Seyðisfjörð eru fjöllin há og djúpir dalir, sem víða á Austfjörðum. Ég er þaulkunnugur fjöllunum við Seyðisfjörð, einkum sunnan fjarðar- ins, því að þar ólst ég upp og var með í göngum bæði haust og vor, frá því að ég þótti til þess hæfur. Afrétti er ekkert í Seyðisfirði og stendur gangan ekki yfir nema einn dag, en getur oft orðið erfið og spretthörð. Eitt sinn seint á vori fórum við tveir, Pétur Björnsson og ég, frá Þórar- insstöðum í einskonar eftirleit. Það hafði smalast illa til rúnings og ein- hverjar ær voru með ómerktum lömbum af þeim ástæðum. Okkur þótti þetta lakara og ætlunin var að bæta þessar vorheimtur þennan sólskins- bjarta vordag í brennandi sólarhita. Slíkir góðviðrisdagar voru jafnan valdir til þess háttar eftirleita, því þá náðist jafnan í tvíreyfurnar eftir snarpan sprett í einhverju aðhaldi, og þá tókst jafnan að ná í lömbin líka ef þess þurfti með. Við lögðum leið okkar upp Salteyrardalinn og þaðan upp á Flanna, sem er hátt fjall, en bærinn Þórarinsstaðir stendur við ræt- ur þess. Við bjuggumst helst við að finna kindur einhvers staðar á fjöll- um uppi. Flanninn er annars gróðurlítill þegar upp er komið, en þó kem- ur fyrir að kindur eru þar uppi, einkum í fjallaskörðunum meðfram lækj- arsytrum, sem myndast við bráðnandi vetrargaddinn þar uppi á fjallinu og mosagróður myndaðist við. Uppi á Flanna er annað fjall eða tindur, sem heitir Bægsli. Það er keilulagað fjall og fagurt. Stöku sinnum leggja ferðalangar leið sína þangað upp, ef þeir eru á ferð um sveitina, og all- margir heimamenn hafa farið upp á tindinn. Útsýni er þaðan mikið og fagurt. Sést þaðan fjöldi fjallatinda bæði í suðri og norðri, og í vestri sést langt inn á hálendið upp af Fljótsdalshéraði. Kunnugir þykjast þekkja hina ýmsu tinda og nafngreina þá, en víst er um það að frá Bægslistindi sést óravegu í góðu skyggni. Gamall siður er það að hafa með sér eitt- hvert vatnsþétt ílát, flösku eða eitthvað annað, þegar gengið er á Bægslið. Rita menn nöfn sín á blað og stundum einhvem skáldlegan frumsam- inn óð, sem síðan er gengið frá í flátinu sem vandlegast og því síðan stungið niður í ofurlitla grunna holu, sem er þar uppi á tindinum, og þá raðað steinum í kring. Sé komið upp á tindinn ári síðar, er flátið með nafnaskrá og óði jafnan horfið með öllu. Hefur veðurguðunum víst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.