Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 183

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 183
MULAÞING 181 Strax daginn eftir fór ég að laga til og undirbúa búskapinn. Fór út í skóg, grisjaði stórt rjóður og bar saman stóran köst af viði er notaður var undir eldamennskuna um vorið. Jónas fór strax um morguninn heim með hestana nema einn rauðblesóttan er notaður var til að keyra mold- inni út úr grunninum. Fljótlega komu tveir starfsmenn er hétu Friðfinnur Runólfsson og Jakob Olafsson, báðir sérstakir kvistir að manntegundum. Nú var grafið og keyrt frá uppgreftrinum eitthvað nálægt. Eftir viku kom Jónas og fórum við þá að búa okkur undir að forma fyrir húsinu. Skilyrði var Jónasi sett, að lærður múrarameistari sæi um alla steypu, og kom þá Jón Vigfússon múrarameistari á Seyðisfirði og sagði hann fyrir með blöndun og niðurlagningu steypunnar. Nú réðust þrír menn til viðbótar, Einar Einarsson frá Fllíðarhúsum í Jökulsárhlíð, Jón Þórarinsson frá Jórvík og Eirfkur Ftjörleifsson. Þama við bygginguna var ég önnur hönd Jónasar þegar hann þurfti að bregða sér frá. Eftir þetta steyptum við sökkla og kjallaraplötu, síðan slógum við upp fyrir kjallara og undirplötuna, er steypt var yfir kjallara. Man ég að mikið var erfitt að hræra steypuna, það urðu fjórir að hræra. Einar í Hlíðarhúsum, síðar bóndi á Ormarsstöðum Fellum hrærði á móti mér, en Jón frá Jórvík á móti Jakobi, hrærðum alltaf fjórir. Ég man hve Jón múrari var vandur að því að vel væri hrært saman sementið og efnið, meira að segja lét hann oft þvo mölina ef hún sýndist dökk. Friðfinnur bar allt vatn í steypu og þvott. Það passaði, að þegar við vorum búnir að steypa kjallaraplötu, var komið að slætti. Sement kom allt í strigapokum og var mikið af þeim. Voru þeir tíndir saman og breiddir yfir plötuna, timbri raðað yfir og vel bleytt í, og þannig beið byggingin þar til seint á slætti að tekið var aftur til við hana. Þá var byrjað að nýju. Bættist þá við Hallbjörn Þórarinsson bróðir Jónasar, lærður smiður, enda tímafrekt verk að slá upp mótum. Veggir voru steyptir upp með 95 cm háum (breiðum) flekum sem voru færðir upp eftir því sem verki miðaði áfram, útveggir hafðir tvö- faldir og bilið á milli þeirra fyllt með mómylsnu til einangrunar. Síðar komu aðrar aðferðir og efni til einangrunar, en á þessum tíma þekktist ekkert af því. Löngu seinna vann ég við byggingu íbúðarblokka úti í Þýskalandi. Af viðkynningu á þeim aðferðum sem þar voru notaðar datt mér í hug Hjaltastaðarhúsið er byggt var þá fyrir 45 árum] og teiknað af Einari Er- lendssyni arkitekt og fulltrúa hjá húsameistara ríkisins. Við gerðum húsið fokhelt þetta haust. En gluggana fengum við ekki fyrr en seinnipart vetrar veturinn eftir. Settum við Jónas þá gluggana í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.