Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 210
208
MÚLAÞING
Bls. 79, myndatexti: Ólafur Guðmundsson í Firði sat í hreppsnefnd en
var ekki oddviti.
" 164, 6.1. a. n., viðauki:
Síðasta uppboð á bókum Lesfélags Mjóafjarðar fór fram 10. sept-
ember 1895. Þá voru, eftir ósk ,,Lesfélagsmanna“, boðin upp og
seld 150 nr. af bókurri fyrir kr. 89,90 og bókaskápur sem Vilhjálm-
ur Fljálmarsson keypti fyrir kr. 8,50. Höfðu þá verið seld alls 268
númer fyrir kr. 198,30.
" 299 - 300: Björgun þriggja manna úr sjávarháska, sem þar getur,
átti sér stað 1901. - Viðauki:
Guðjón Símonarson reri þetta sumar frá Sléttu, formaður á útvegi
Víglundar Þorgrímssonar. Frá umræddu skaðaveðri er sagt í
Austra, 11. árg. nr. 27, 25. júlí 1901:
„Miðvikudaginn 17. þ. m. var ofsa sunnanveður víðast hér austan-
lands. Fauk þá víða töluvert af heyi af túnum, mest í Loðmundar-
firði. Bátsskaðar urðu þó engir hér á Seyðisfirði eða í nærliggjandi
fjörðum, nema á Mjóafirði hvolfdi bát með 3 mönnum á, er var
bjargað.“
" 303, 10.1. a. o., viðauki:
Hreppstjóri Mjóafjarðarhrepps segir í bréfi til sýslumanns Suður-
Múlasýslu:
„...mánudaginn 18. september 1899 fannst Sveinn nokkur Eirrks-
son, sunnlenskur maður, örendur á svonefndu Drangaskarði milli
Norðfjarðar og Mjóafjarðar. Þessi Sveinn var sjómaður hjá séra
Þorsteini í Þinghól.“
" 324, 6. 1. a. o.: ,,að kvöldi“, rétt um hádegið (milli kl. 12 og 1). -
Og neðar á sömu bls.: „sama kvöldið“, rétt sama daginn.