Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 30
Múlaþing Vísnabœkur kvenna. A lúnu blaði í leðurveski sem var í kofforti Einars er eftirfarandi k\’œði án fyrirsagnar. Ætla má að Einar sé höfundur þess, en þó er það ókannað. I minniskompu á sama stað voru m. a. kviðlingar til 19 nafngreindra stúlkna í Húsmœðraskólanum, líklega frá fjórða áratug 20. aldar. Nóttin geymir glæstan lit glatt þar stjömur brenna er úr mér seyddu vilja og vit vísnabækur kvenna. Ýmislegt var aftur reynt - öðrum vildi ég lifa - þessar bað ég ljóst og leynt að lofa mér að skrifa. Féll mér dátt við fyrri sið fagrar stjörnur brenna. Ennþá get ég vakað við vísnabækur kvenna. Minnast þeirra vel ég vil sem vöktu yfir sínu. Þessar reyndust tregar til að taka Ijóði mínu. Breiddist yfir bjarta kinn brosið gæskuríka. Þá var unninn eigandinn og opin bókin líka. Osnert hrein sem aprílmjöll - ótal fæddust bögur - freistaði mín þar opnan öll unaðsrík og fögur. Til Benedikts Blöndals [ort um 1925] Elli hefir að þér sótt með ótal brögðum, en fyrir henni fast þu stendur færð þér í staupi og verður kenndur. Öxinni hjóstu eins og Héðinn öllum betur. f ferðalögum frækinn varstu, því fjör og hörku mikla barstu. Til Sigrúnar Blöndal sextugrar Hvað er þetta allt í einu ertu sextug Sigrún mín? Æskurjóð og ekki vitund Elli kerling vitjar þín. Manndómsvit og mikill kraftur rnótar frægð í sporin þín. Óska ég þú yngist aftur elskulega fóstra mín. Gunnar, Egill, Grettir, Héðinn, Gísli, Hörður setja þig í sitt öndvegi í sælulund á björtum degi. Þá er ég viss um að þú hleypir báðum brúnum Og hlýðir á þeirra hetjusögur þið hornin kneyfið uns þrýtur lögur. Ljóðálfarnir kveð" um ykkur kraftakvæði. Yst á bekk þá vild' eg feginn vera hjá þér hinum megin. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.