Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 53
Kolanám í Jökulbotnum „Jökulbotnarþessir eru upp afHoltastaðaeyrí í um 750-800 metra hœð. “ Mynd tekin inn Reyðarfjörð yfir Eyrardal. Eyrarfjall íforgrunni, Kambfell fjœr og Jökulbotnar á milli. Ljósm.; SGÞ 2001. merkisriti Eskju eftir Einar Braga Sigurðs- son, en þar má sannarlega margan mætan fróðleik finna. Björn G. Eiríksson tók þar saman fáeina fróðleiksmola um Jón og fara nokkrir þeirra hér á eftir: „Jón Carl Fredrik Isaksson Amesen, s.s. hann hét fullu nafni, var fæddur árið 1873 og lézt árið 1937. Jón mun trúlega hafa verið Seyðfirðingur, því þaðan kom hann til Eskifjarðar árið 1889, varð þar svo búðar- þjónn og síðar verzlunarstjóri í Utkaupstað, alla vega titlaður svo 1904. Árið 1920 var hann svo orðinn forstjóri „Hinna sameinuðu íslenzku verslana í Útkaupstað". Jón átti sæti í skólanefnd Eskifjarðar 1910-1916 og sá þá um efnisöflun í nýja skólann, titlaður þá sem konsúll, og í hreppsnefnd mun hann einnig hafa átt sæti“. Þannig var samantekt Björns um Jón C. Arnesen úr Eskju Einars Braga. Ekki skal lopinn lengur teygður um mál þetta, þó fýsilegt væri til frekari fróðleiks, en alla vega ljóst að Jón Carl þessi hefur haft býsna mikla drauma um námuvinnsl- una, þegar litið er til fundargjörðar Jóns Sæ- bergs, þó ekki yrði um svo stórtæka vinnslu að ræða sem í huga var höfð. Er fróðlegt að vita hvort menn hafa hér um frekari vitn- eskju, því efnið er talsvert forvitnilegt, ekki sízt með tilliti til hinna margræddu fyrir- huguðu stóriðjuframkvæmda á Reyðarfirði, en með nokkrum sanni má segja að kola- námadraumar Jóns Carls hafi verið í nokkra átt við stóriðju miðað við þann tíma sem þá var. Landeigendur í Reyðarfirði hafa greini- lega verið opnir vel fyrir þessum hug- myndurn Jóns Carls og í engu viljað aftra framkvæmd þessari. Er svo mál að linni - að sinni. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.