Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 101
Snorri Páll Snorrason Guðmundur Snorrason - fyrsti Snæfellsfarinn Guðmundur Snorrason var fæddur 20. september 1850 í Fossgerði á Jökuldal. Snorri Guðmundsson fað- ir hans var fæddur 1816 í Hnefilsdal (að öllum líkindum). Um 1840 býr hann í Klausturseli en um 1861 byggir hann bæ í Fossgerði og flyst þangað. Hann deyr frá konu (Ragnhildi Sveinsdóttur af Melaætt) og ungum börnum 1869. Guðmundur sonur hans er þá 19 ára og tekur við búskapnum og býr þar allan sinn búskap eða um 55 ár. Kona Guðmundar var Álfheiður Þorsteins- dóttir, fædd 1.3.1853. Þau voru barnlaus. Um 1920 lætur hann breyta bæjarnafninu í Stuðlafoss. Árið 1929 flyst Guðmundur að Breiða- bólsstað á Síðu til systursonar síns Snorra Halldórssonar læknis. Þar dvaldi hann til æviloka 1936. Eins og áður er getið var móðir Guðmundar Ragnhildur Sveinsdóttir, fædd 1823 á Bessastöðum í Fljótsdal. Lang- afi hennar var Þorsteinn Jónsson, fæddur um 1734. Frá honum er komin Melaætt sem er fjölmenn ætt, enda eignaðist hann mörg böm. Þorsteinn var bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal og síðan frá 1772 á Melum í Fljótsdal. Seinni kona Þorsteins, Sólveig Pálsdóttir bónda á Melum í Fljótsdal, Jóns- sonar, var móðir Páls Þorsteinssonar á Víði- völlum, föður Sveins á Bessastöðum. Frá því er að segja að árið 1877, er Guð- mundur var 27 ára gamall, tók hann sig til og gekk á fjallið Snæfell. Þessum atburði lýsti Guðmundur í stuttri grein er birtist í austfirska blaðinu Skuld um haustið sama ár. Það er athyglisvert og umhugsunarefni að ungur maður, lítt menntaður, skuli taka sér tíma frá önnum sveitalífsins og einsetja sér að ganga á Snæfell, hæsta fjall á íslandi sem þá var talið og takast það með þeim glæsibrag sem raun varð á, setja upp fána á hæsta tindinn og staðfesta síðan för sína með gagnorðri lýsingu í fyrrnefndu blaði. Ætla má að þama hafi búið undir hin sterka þrá mannsins að kanna hið óþekkta, þekk- ingarleitin sem hefur skilað mannkyninu nokkuð áleiðis á þroskabrautinni. Síðar var Guðmundur oft kallaður „Snæfellsfari“. Dvölin á Breiðabólsstað Árið 1929 fluttu Guðmundur og Álf- heiður að Breiðabólsstað á Síðu eins og áður er getið, til systursonar Guðmundar, Snorra Halldórssonar héraðslæknis og fjölskyldu hans. Þar bjó fyrir hjá syni sínum Sigurbjörg Snorradóttir, fædd 1863 í Foss- gerði á Jökuldal. Þau Guðmundur og Álf- heiður munu hafa komið frá Hnefilsdal en ekki liggur fyrir hve lengi þau áttu þar heimili. Guðmundur lét flytja suður nokkrar 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.