Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 111
Hreindýraveiðar Hrafnkelsdœlingarnir Páll Gíslason á Aðalbóli og Aðalsteinn Jónsson á Vaðbrekku, faðir greinarhöf- undar. Páli hafði farið yfir tarfinn sem hann skaut á og í hausinn á belju sem auðvitað steinlá, en þær máttum við alls ekki skjóta. Nú fóru dýrin á austurbrún öldunnar og ég fór á eftir þeim og skaut þar ennþá á tarfana, en nú gætti ég mín ekki og færið var of langt og ég særði tvo tarfa. Dýrahópurinn hélt til suðurs í stefnu á innri enda Þrælaháls. Skammt sunnan Grjótöldu náði ég öðrum tarfinum en hinum stutt vestur af Þræla- hálsi. Eg fló og gerði til þessa tvo tarfa og var orðið dimmt þegar það var búið. Hélt ég síðan þangað sem við höfðum skilið eftir föggurnar, var Páll þá kominn þangað og byrjaður að tjalda og var búinn að flá og gera til fjögur dýrin sem við höfðum skotið á Grjótöldunni. Nú var lokið við að tjalda, tekið upp nesti, kaffi hitað á prímus sem á þeim árum var oftast með í fjallaferðum. Sváfum við vel þessa dimmu og rólegu haustnótt, við hjalið í fjallalæknum sem rann rétt hjá tjaldinu. Næsti dagur var tekinn snemma en það var venja þegar legið var í tjaldi eða kofa við veiðar eða fjárleitir að vera á fótum um sexleytið á morgnana. Við hituðum kaffi og átum fyrir komandi sulti því ekki bárum við með okkur nesti á veiðunum. Við sáum hreindýrahóp strax þegar við komum upp á næsta mel við tjaldið. Það var mun stærri hópur en sá sem við skutum úr daginn áður. Þarna var nóg af stórum lörfum en við áttum eftir að ná þremur því við höfðum leyfi fyrir 10 törfum en urðum að telja kúna með þó okkur þætti það lélegt búsílag miðað við tarfana. Þessi dýrahópur var um það bil miðja vegu milli Grjótöldu og Þrælaháls. Við skildum stóra riffilinn eftir við tjaldið, höfðum fengið nóg af honum daginn áður og vorum því aðeins með 22 cal. riffilinn minn. Það var dálítið erfiðara að komast að þessum dýrum en þeim sem við vorum í daginn áður vegna þess hve landið þarna er flatt og skomingalítið. Við 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.