Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 123
Lífgjöf við Aðalból hafi fundist sem hann hafi þegar unnið fullnaðar sigur á Hrafnkatli. En hver sent ástæðan er þá verður því naumast neitað að Sámur sýnir hér frábæra mannúð og einnig samúð með þeim ómögum sem voru á vegunt Hrafnkels og myndu þola mikla eymd ef hans nyti ekki lengur við. Þó er augljóst að fjörgjöfin er mein- gölluð; hún ber ótvírætt vitni um smá- mennsku þá sem Hrafnkell eignar honum og Þorbjörn gefur raunar í skyn.13 Með því að Sámur þykist þyrma lífi Hrafnkels af umhyggju fyrir ómegðinni á Aðalbóli þá er ærið kynlegt hve lítið Sámur skammtar andstæðingi sínum af öllum þeim auð- ævum sem hann hirti af honum með féráns- dómi og nauðarsætt. En fyrr í sögunni hafði skapari hennar laumað inn þeirri hugmynd að Sámur væri ágjam maður. Þegar Þorkell spyr Sám eftir sigurinn á alþingi hversu honum þætti fara þá hlakkar Sámur yfir niður-lægingu Hrafnkels og bætir við: ‘og er þetta við mikla fémuni.’ Lífgjöf bendir til örlætis, en Sámur temprar það við þá smámennsku að unna framfærslufólki Hrafnkels ekki nægra efna til að sleppa undan skorti og jafnvel yfirvofandi hungursneyð. Gjafir naumra manna eru sjaldan grandalausar. Sámur tekur við miklum fémunum á Aðalbóli en tímir þó ekki að láta heimafólkið þar sem er undir áraburði Hrafnkels að hafa nóg að bíta og brenna þegar það er hrakið saklaust í örbirgð austur fyrir heiði.14 STUDIA ISLANDICA ÍSLENZK FRÆÐI ÚTGEFANDI: SIGURÐUR NORDAL 7 SIGURÐUR NORDAL HRAFNKATLA MIT TINEM AUSZUa AUF DEUTSCH ISAFOI.DARHRENTSMID.IA H.F. - RF.VKJAVlK EJNAR MUNKSOAAHl) • KAUPMANNAHÖFN Rit Sigurðar Nordals sem olli straumhvörfum í hugmyndum manna um söguna. Gæfuleysi Sáms Þorkell tekur líknsemi Sáms illa: ‘Eigi veit eg hví þú gerir þetta; muntu þessa mest iðrast sjálfur er þú gefur Hrafnkatli líf.’ Vestur í Þorskafirði undir sögulok tekur Þorgeir í sama streng: ‘Og hefir það farið eftir mínum hugþokka, þá er þú gafst 13’Hafði hann í hug sér að hann skyldi leiða smámönnum að sækja mál á hendur sér.’ Ummæli Þorbjamar að Sámur sé ‘gjarn á smásakar’ hníga í sömu átt og einnig svofelldur dómur: ‘Því verður engi uppreist yðar ungra manna að yður vex allt í augu; hygg eg að engi maður muni eiga jafn mikil auvirði að frændum sem eg.’ Þegar Sámur telur Þjóstarssyni ‘vera litla í skapi’ virðist hann vera að fella dóm um sjálfan sig eftir alkunnri aðferð sem Alexanders saga (26) orðar á þessa lund: ‘En svo gerir oft vondur maður að hann bregður því öðrum er hann veit á sjálfan sig.’ 14Fornsögur geta um sundurleitar lífgjafir, og nú skal tveggja getið sem eru mjög ólíkar því sem gerðist í Hrafnkels sögu. í Vatnsdœlu særir Þorsteinn Ketilsson Jökul jarlsson stigamann banasári; Jökull á kost á því að hefna sín, en þó gefur hann Þorsteini líf og ræður honum að fara á fund jarls og sættast við hann. Málum lýkur á þá lund að jarl gefur honum einnig líf og í þokkabót dóttur sína til eiginorðs; með slfku móti verður jarl tengdafaðir sonarbana síns, og dóttir hans giftist bróðurbana sínum. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.