Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 130
Múlaþing Brynjólfur, Þórunn og Einar Sigbjörnsbörn. Ljósm.; Héraðsskjalasafn Austfirðinga.84-60-120. leitinni og fóru ekki langt. Þegar þeir byrjuðu ferð sína í Flúðir hraðaði ég för minni sem mest ég gat niður í Bót í síma til að láta vita um fundinn. Þá var ekki kominn sími í Flúðir. Margir voru þá farnir til leitar í Ut-Fellum en vegna þess að hvergi var bílfært og slæmt leiði nema fyrir skíði voru menn ekki komnir langt. Ég gekk svo heim og lét út á beitarhúsunum í leiðinni. En nú víkur sögunni að hrakningi Sigga. Hann hafði lagt af stað af Gerðinu um klukkan tvö um daginn í rytjuveðri. Svo gekk í byl um tíma. Hann lenti framhjá bænum, eins og fram hefur komið, og tók höfn á Bótarselinu um klukkan eitt um nótt- ina. Hefur þá verið á gangi í slæmu leiði í ellefu tíma, vegalengdin gæti verið um 20 km. Hann var brjóstþungur og mæðinn eins og sumir eldri bændur á þessum tíma og var talið orsakast af heyryki. Hefur því ekki gengið hratt. Að hann skyldi ganga af til- viljun beint á Selið varð honum lMega til lífs. Hann þekkti ekki húsin og vissi ekki hvar hann var niðurkominn. Hann var fljót- ur að opna og leita inngöngu og fannst gott að koma í hlýjuna af kindunum. Hann hefur eldspýtur og vill freista þess hvort hann beri kennsl á mörk. Eftir langar rýningar trúir hann varla sínum eigin augum því það er hans gamla mark á fénu en kindur með því marki taldi hann að mundu hvergi vera að finna, utan í himnaríki. Taldi hann sig hrapalega hafa borið af leið ef hann væri þangað kominn í fullu fjöri. Arið 1943 þegar Siggi brá búi á Kleppjámsstöðum keypti Friðrik Sigurjónsson, sem áður er nefndur, bæði jörð og bústofninn af honum og fylgdi markið með. Það var hann sem um þessar mundir var með fé sitt á selinu. Þegar Siggi hafði hreiðrað um sig í hlöðunni dundi veðurhljóð á þekjunni og reið yfir bylskotið sem kom um nóttina og stóð til morguns. Um þær mundir voru leitarmenn að bjástra við að kveikja á lukt- inni utan á Hafrafellinu. Siggi var um árabil heimilismaður í Skógargerði og í uppáhaldi hjá öllum þar eins og öðrum sem honum kynntust. A þeim árum var mikið spilaður lomber hér á bæjunum. Siggi var glaðlyndur og við- brigða skemmtilegur spilamaður. Sem betur fór áttum við lengi síðan eftir að taka lomb- erslag við Sigga. Hann lést á Höfn 1972 þar sem hann dvaldist síðustu árin hjá Aðal- heiði Geirsdóttur, systurdóttur sinni, og manni hennar, Sigurði Hjaltasyni. Ritað í mars 2001. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.