Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 145
ANDRÉS B. BJÖRNSSON HERRIFHLLINN i OG BLÝKÚLANí Árið 1911 voru fimm búendur * Geitavík i Borgarfirði. Einn l^eirra var Sigurður Einarsson, ung ur maður og ókvæntur. Annar var •iakob Sigurðsson fjölskvldumað- ur. Aðrir komt ekki við þessa sugu. Sigurður og Ji- kob stunduðu báð ’r landbúskap og veiðiskap til iands og sóttu sjó á árabáti. Þeir v°ru fengsælir aflamenn og báru mikla veiðigleði í brjósti. Sigurður iranaði mörgum seinum með stór- u<m herriffli. sem hann hafði að iani um árabil frá Þorsteini bónda Magnússyni í Höfn. Einn sólríkan sumardag í blæja- i°gni og tjarnsléttum sjó kemur trollari, eins og þá var sagt, inn iiorgarfjörð, heldur nær norður iandi. Þeir Sigurður og Jakob voru nærri hvor öðrum i heyi á túninu. Þóttust þeir fullvissir, að trollar- inn væri með vörpu úti og drægi hana inn fjörðinn. Sáu þeir marga menn á þilfari í fiskaðgerð. Þeim þykir nú blóðugt að horía ^ útlent skip draga vörpu svo að seSja fast uppi við landsteina, og ekkert gert til að klekkia á Veiðiþjófunum. Dettur Sigurði þá i hug herriffiliinn — segir við Ja- kob, að gaman værí að senda þjóf- unum kveðju með rifflinum. „Já, blessaður, við skulum fara oiður á Selaþúfu" Það er smáhæð á sjávarbakkan um niður af Geitavíkurbænum. Eft IGEITAVÍK PLANKANUM ir smástund eru þeir félagar komn ir á Selaþúfuna með riffilinn og skot í hann. Þeir hafa hraðar hend- ur, hlaða riffilton, leggja hann á þúfuna, miða á stjórnpallinn og láta dundra á trollarann, sem næst um var kominn inn á móts við Selaþúfuna. Þeir sjá vatnsgusu ör- stutt frá skipinu. Hækkaði Sigurð- ur þá siktið, sem er á hjörum, og sendir þrjótunum aðra kveðju. Skipverjar verða þess nú varir, að þeim eru sendar óblíðar kveðj ur. Mikil hreyfing komst á þá, er á þilfari voru, Þá sendi Sigurður sína þriðju kveðju úr rifflinum, er hann hafði enn miðað vandlega á stjórnpall. í sömu andrá snögg- snýr trollarinn við, og upp úr strompi hans gýs þykkur kola- mökkur, Brunaði hann á fulla ferð út fjörð, flautandi lengi, ltklega í kveðjuskyni. Innan skamms var hann horfinn út i hafsauga. Það þótti djarflega teflt af Sig- urði og Jakobi að skjóta á togar- ann með fullfc þrlfar af fólki. Samt voru þeir dáðir fyrir tiltækið, þótt aldrei nema einhver maður um borð hefði fengið skrámu. Nú líða nokkur ár. Þá er það, að Helgi bóndi Björnsson á Króks bakka í Njarðvfk fer á vertið til Reykjavíkur. Hann ræðst á togara hjá Jóni Oddssyni, þekkbum skip- stjóra og aflamanni. Þegar Ilelgi kemur heim um vorið eftir’góða vertíð, segir hann mér sem þessar Andrés B. Björnsson línur rita, að eitt sinn, þegar lítið var að gera um borð hjá þeim, hafi Jón Oddsson komið til sín með blýkúlu á milii fingra sinna. Kvað hann enskan togaraskip- stjóra, vin sinn, hafa gefið sér þessa kúlu. Hann hafi komið á Borgarfjörð fyrir nokkrum árum, og þá hafi sér verið send þessi kúla. Lenti hún í plánka á þiífari, þar sem menn hans voru að vinna, Hann sagðist hafa náð henni með hnífi úr plankanum. Auðvitað hefur þetta verið kúl- an úr herrifflinum, sem Sigurður Einarsson fór með á Selaþúfuna sumarið 1911. Ég man það vel eins og þetta hefði gerzt í gær, þegar togarinn kom inn fjörðinn, stutt undan Snotruneslandi og hvað spennan var mikil í mér þegar skotin riðu af á Selaþúfunni. Ég hef átt heima á Snotrunesi i 68 ár og veit ekki tii, að Borg- firðingar hafi skotið oftar en þetta á skip. 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.