Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 139

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 139
137 annars fram í því að fólk þarf að standa og falla með sínum ákvörðunum eða það sinnir starfi sem kannski fáir aðrir geta gengið inn í. Næst verður skoðað gildi menntunar út frá persónulegum og félagslegum þáttum (sjá 1. mynd). Þessir þættir vísa til einkalífsins hér. Tæplega helmingur viðmælenda (7) töldu að menntun liefði skilað þeim bættu einkalífi. Greina mátti þætti sem vísa til einkalífsins þó viðmælendur flokkuðu þá sjálfir ekki sem slíka. Hér er sjálfsöryggi talið til einkalífsins þó margir viðmælendur tengdu það stöðu á vinnumarkaði. í líkaninu (1. mynd) er atvinnugrein og atvinnuástand ekki talið hafa áhrif á persónulega og félagslega þætti. Þetta er vegna þess að menntunin nýtist fólki í einkalífi þó atvinnugreinin eða atvinnuástandið geri það að verkum að menntunin nýtist ekki sem skyldi í atvinnulífi. Menntun er talin leiða til meira sjálfsöryggis (12). Alda, einn viðmælanda, lýsti hvað hiin teldi að fælist í auknu sjálfsöryggi. Bæði má sjá á svari hennar að hún vitnar í hve mikilvægt er að ljúka námi, hún hafi sannað getu sína, hún talar einnig um að menntunin hafi veitt henni þessa sérþekkingu og einnig má sjá á svari hennar hvemig hún notar þá þekkingu sem veitir henni bæði ómetanlega ánægju, sigurtilfinningu sem um leið eflir sjálfsöryggið: ... ég er búin að sanna það fyrir sjálfri mér og öðrum að ég gat lært þetta ... ég náði öllum þessum prófum og náði góðum einkunnum. Og ég stóð alls ekki að baki yngri nemendum sem voru þama ... Og sérstaklega að ég er með sérþekkingu sem að ég get alveg talað um og mér finnst fólk meta þegar ég er að segja þeim frá. Fólk er glatt þegar ég get gefið því einhverjar hugmyndir og einhver ráð og svoleiðis. Það gefur mér rosalega mikið. Bæði nemendunum í skólanum sem koma og eru kannski örvæntingarfullir ... Þegar maður fer að skoða málin (hjá nemendunum) ... og þau fara glöð út, þá er það alveg (stórkostleg upplifun). Það er nefnilega margra þúsundkalla virði. í sjálfsöryggi felst einnig að geta sagt „ég er...“ og vísa síðan í ákveðið starfsheiti. Það gerir fólk öruggara með sig og því virðist líða betur að hafa þetta ákveðna hlutverk að vísa í. Þannig hefur aukið sjálfsöryggi einnig áhrif á einkalífið því fólk fær þessa sömu viðurkenningu fyrir að hafa lokið menntun hjá fjölskyldunni sem og á starfsvettvangi. Hins vegar virðist að aukið sjálfsöryggi hafi þýðingu á fleiri vegu hjá konum. Þær telja sig öruggari með sig á vinnumarkaði hvað starfsval snertir, þær eru öruggari í samskiptum sínum við skólana vegna uppeldis barna sinna og geta frekar staðið fyrir máli sfnu. Þetta er í samræmi við niðurstöður Taylor (1994) að það getur aukið sjálfsöryggi fullorðinna að ljúka viðurkenndri prófgráðu. Nokkrir viðmælendur töldu sig betur geta ráðlagt fjölskyldu sinni og tekið á málefnum hins daglega lífs eins og ef dauðsföll eða sjúkdómar koma upp í fjölskyldu, eða sjá um að halda húsinu sínu við (5). Merkja mátti af niðurstöðum að viðmælendur töldu áhugamálin fjölbreyttari (5), þeir höfðu kynnst hlutum sem vöktu áhuga þeirra í náminu og ef þeir höfðu meira fjármagn milli handanna gátu þeir leyft sér dýrari áhugamál. Aukin víðsýni (10) virðist fylgja menntuninni þar sem fólk taldi sig hæfara til að skoða ýmis mál út frá ólíkum sjónarhornum. Jafnframt benda niðurstöður til að með menntuninni hvetji fólk bömin sín frekar til að læra (4). Vera má að líkanið á 1. mynd gefi vís- bendingu um þann mannauð sem býr f fullorðnu fólki sem hefur lokið námi á háskólastigi. Þannig er gildi mannauðsins meira ef þekking á sérsviði fer saman við það starf sem viðkomandi gegnir að námi loknu. Hafi hann hins vegar öðlast almenna færni sem miðar að því að rækta ákvörðunartöku þá hefur það gildi á fleiri sviðum í atvinnulífi. Einnig má sjá að gert er ráð fyrir að atvinnuástand og atvinnugreinar geti haft um það að segja hver mannauðurinn er. Þegar vel gengur er gildið meira en þegar verr gengur. Einnig er hægt að taka mið af mismunandi ástandi eftir atvinnugreinum. Þannig þarf að gera ráð fyrir að í þeim þjóðfélögum þar sem atvinnuástand er gott í öllum atvinnugreinum og menntakerfið í heild er gott skili kerfið hámarks mannauði. Einnig er gert ráð fyrir að Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.