Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 160

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 160
158 „nám” fær eðlilega annars konar merkingu í orðræðu af þessu tagi en í hefðbundnu tali og þá auðvitað líka orðið „kennaranám”. Að læra að kenna felur nú í sér að verða fullgildur þátttakandi í því flókna spili sem á sér stað í skólum og í skólastofum og það gefur nánast auga leið að þetta verður eilífðarverkefni, a.m.k. fyrir fólk með metnað og áhuga á skólastarfi. Enda fjölgar þeim fræðimönnum sem vilja líta á kennaranám sem langtímaferli, ferli sem byrjar mjög snemma, jafnvel í æsku og heldur áfram svo lengi sem menn eru í starfi. Kennaraneminn er ekki bara nemi heldur persóna með lífssögu sem mótar afstöðu hans til skólastarfs (Connelly og Clandinin, 1990). Þegar hann fer að kenna að loknu formlegu kennaranámi fer hann aftur til „síns heima” - á vit lífsforma sem draga hann til sfn og jafnvel frá þeim hugmyndum sem hann ræktaði með sér í kennaraskólanum, samanber söguna af kennaranemunum mínum hér að framan. Miðað við þessa sýn er kennaraskólinn „klemmdur milli tveggja heima” sem báðir móta kennaranemann bæði í bak og fyrir og jafnvel svo að áhrif hinnar formlegu kennaramenntunar verða léttvæg í samanburði (Richardson, 1996). Það gefur auga leið að afstaða t i l kennaranáms af því tagi sem hér hefur verið lýst er á skjön við ríkjandi hugmyndir. Ef marka má Korthagen og Kessels (1999) byggja flestar kennara- menntunarstofnanir á yfirfærslulíkaninu, „the application-of-theory-model” eins og þeir kalla það. Samkvæmt þessu líkani felst kennarnám í því að læra tiltekin „fræði” í kennaraskólanum og beita þeim svo í skólastofunni. Þetta þykir þeim Korthagen og Kessels (1999) heldur klént líkan og í hróplegu ósamræmi við rannsóknir á kennaranámi (Wideen, Meyer- Smith og Moon, 1998). Sjálfir leggja þeir til líkan sem þeir kalla „raunsætt kennaranám” (realistic teacher education) og vinna raunar eftir því. Grunnhugmyndin í þessu líkani er að kennaranemum sé hjálpað að þróa persónulega starfsþekkinu í návígi við vettvanginn og í samtali við annað fólk, til dæmis félaga sína, kennara og fræðimenn. Aðalatriðið er að byrja með kennaranemann „þar sem hann er“, hjálpa honum að átta sig á því liver hann er og hver hann gœti orðið - sem kennari og sem manneskja - en þetta tvennt er vitaskuld samofið. Heimsókn til Önnu Þegar ég sneri heim frá Kanada síðsumars 1999 hafði ég ákveðið að skoða minn eigin rann og þá sérstaklega starf mitt með kennaranemum í námskeiðinu Kennslufræði náttúrufræðigreina sem ég skipulagði nú á nýjan leik og í samræmi við hugmyndir sem ég hafði reynt að tileinka mér vestan hafs, til dæmis af því tagi sem lýst er hér að ofan. Eitt af því sem ég hafði sérstakan áhuga á var vettvangsnámið. Ég hafði lengi furðað mig á því hvað skólinn, vettvangurinn, virtist hafa mikil áhrif á kennaranemana mína, jafnvel svo að það sem ég var að reyna að kenna þeim virtist „gufa upp” þegar þeir fóru að kenna í raunverulegri skólastofu. Ég ákvað því fljótlega í rannsóknarferlinu að kanna þennan þátt sérstaklega. „Anna” er að sjálfsögðu felunafn. I ritgerðinni nota ég „Goldie” en það nær engri átt, finnst mér, að nota það nafn í íslensku samhengi. Segi því „Anna” hér. Anna tók þátt í námskeiði mínu, Kennslufræði náttúrufræðigreina, árið sem ég var að safna gögnum fyrir rannsókn mína. Hlutverki mínu trúr heimsótti ég hana í vettvangsnáminu. Þetta var í mars árið 2000. Ég fylgdist með Önnu kenna efnafræði í mismunandi bekkjum. Ég kom á vettvang sem „kennarinn hennar úr Háskólanum” en líka sem doktorsnemi ákafur í að „safna gögnum” eins og það heitir á vísindamáli. Sem kennari Önnu var ég náttúrulega forvitinn að sjá hvort hún hefði lært eitthvað hjá mér. Ég hafði jú tileinkað mér nýjar hugmyndir í Kanada og var nú að prófa þær í fyrsta sinn. Námskeiðinu Kennslufræði náttúrufræðigreina hafði ég breytt talsvert mikið í samræmi við nýjar áherslur. Meginmarkmiðið var nú að „hjálpa þátttakendum að þróa hugmyndir sínar um nám og kennslu” eins og segir í námskeiðslýsingunni fyrir námsárið 1999 til 2000. Þegar ég fylgdist með kennslu Önnu þennan Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.