Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 169

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 169
167 runninn ágreiningur þeirra um skipulag námskrár. Að gera eins og allir aðrir Þar sem kennarar sjá þekkingu greinarinnar sem staðlaða er auðvelt fyrir þá að bera námskrána saman við það sem gerist annars staðar í heiminum. Kennararnir fara reglulega inn á Netið og skoða heimasíður annarra háskóla erlendis. Þar skoða þeir námskeiðslýsingar og staðfesta fyrir sjálfum sér að þeir séu að gera svipað og aðrir í háskólagreininni. Námskeiðslýsingar eru bornar saman og sömu námsbækur nýttar í grunnnámskeiðum um allan heim. Einn viðmælenda segir: „Og ...maður fer á Netið og skoðar námskeiðs- lýsingar. Eg meina ég er að nota sömu bók og notuð er í flestum bandarískum háskólum .“ Stöðlun þekkingarinnar gerir það að verkum að auðvelt er að finna erlendar náms- bækur sem vega þungt í vali þekkingar og skipulagi. I flestum viðtölunum náðu kennaramir í kennslubækur til að sýna eða útskýra viðfangsefnið og kennsluhætti sína. Kennslubækurnar voru stórar og viðamiklar og flestar þeirra bandarískar og þær gegna lykilhlutverki í skipulagi námskeiða. Skipulag námskeiða byggir mikið á því að finna góða kennslubók og maður Jylgir henni nokkuð vel. Þannig felst skipulag námskeiða meira og minna í því að finna réttu bókina og stundum er heppnin með kennurum. Aðspurður um hvort það haft verið erfitt að skipuleggja nýtt námskeið segir einn kennarinn: „Það var mjög auðvelt að gera það því að...því að ...héma... það já bækumar em bara hreinlega til ...ég þurfti ekki að skipuleggja kúrsinn í sjálfu sér neitt...það var bara að panta eina bók frá (erlendum útgefenda) sem var akkúrat með efninu “ Þegar kennarinn er orðinn leiður og þreyttur og langar til að brjóta upp hjá sér hefðina og kennsluna þá getur verið nóg fyrir hann að breyta um námsbók: „Já, maður þarf kannski að velja kennslubókina, maður svona róterar henni meira til fyrir sjálfan sig líka þegar maður er orðinn þreyttur að kenna alltaf eins...svo maður sofni bara ekki...“ Hugmyndir kennara um staðlað inntak til þekkingar greinarinnar gildir þó fyrst og fremst um grunnnámið og þegar kemur að námskrárgerð í meistaranámi dugar ekki lengur að velja góða kennslubók og þar telja kennarar sig geta tekið og vilja taka mið af aðstæðum og íslenskum raunveruleika. Fyrir vikið er erfiðara fyrir kennara að finna kennsluefni við hæft og oft finnst engin góð bók og kennarar þurfa að finna efni annars staðar og ljósrita fyrir nemendur. Þar gefst kennurum jafnframt kostur á að nýta betur sérþekkingu sína og jafnvel fyrri starfsreynslu í kennslu sinni. Kennsluhættir Fram hefur komið hér að ofan að kennaramir eru nokkuð sammála um hið fræðilega inntak verkfræðinnar og þá hæfni sem þeir telja að rækta þurfi með nemendum. Nýlegar rannsóknir á háskólakennslu sýna sterka samsvörun á milli þekkingarfræðilegra hugmynda kennara um námsgreinina og þess hvernig þeir telja best að haga sinni kennslu (Martin og fleiri, 2000). Hvað hefur einkum áhrif á það hvernig kennaramir fimm haga kennslu sinni? Þrátt fyrir sameiginlega sýn á meginmarkmið fræðigreinar virðast kennaramir vilja fara ólíkar leiðir í kennslu sinni og búa yfir mismunandi hugmyndum um nám og kennslu. Meðan einn telur mikilvægast að nemendur skilji meginhugtök eða gmnnhugtök greinarinnar sjá aðrir fyrst og fremst hlutverk sitt sem kennara felast í því að fá nemendur til að hugsa eins og verkfræðingar. Sumir telja verkfræðina einkum hagnýta en aðrir vilja leggja meiri áherslu á vísindalegt gildi hennar (Guðrún Geirsdóttir, 2003). Þannig setja starskenningar kennara sinn blæ á kennsluhætti þrátt fyrir staðlað inntak námskrár. Hvert sækja kennarar hugmyndir sínar um kennslu? í viðtölum við kennarana lögðu þeir einkum áherslu á áhrif eigin námsreynslu, starfsreynslu sína svo og þá reynslu sem þeir höfðu öðlast í kennslu. í kennsluháttum virðast kennararnir byggja mikið á eigin námsreynslu. Ingvar Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.