Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 95

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 95
Atvinnuþátttaka fólks meö þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla fslands þroskahömlun sem eilíf böm sem hlífa þarf við viðkvæmum og erfiðum upplýs- ingum (Guðrún V. Stefánsdóttir, 2008). Á málflutningi fólksins má hins vegar greina að því er vel treystandi til að takast á við erfiðar upplýsingar af yfirvegun. Þau lýstu því einnig að þetta hefði aukið þeim bar- áttuanda og að þau séu nú meðvitaðri um rétt sinn og framtíðarmöguleika: Mér finnst kominn tfmi til að við fáum meiri möguleika bæði til að vinna og líka til að vera lengur f námi. Mig langar að halda áfram í há- skólanum en það er ekki enn hægt og nú veit ég að það skiptir máli að berjast fyrir því sem maður vill. Ég hélt að ég gæti bara verið í sérdeild eða einhverju sér en nú veit ég að ég get og það á ekki alltaf að vera þetta sér, sér, sér. Og nú er ég að vinna á bókasafni bara svona venjulega vinnu og því hefði ég nú ekki trúað einu sinni. Ymsir þættir í niðurstöðunum benda til þess að diplómunámið og þátttaka nem- enda í háskólaumhverfinu hafi haft ávinn- ing í för með sér, þroskað þá og breytt þeim. Svipaðar niðurstöður komu fram í Tri- nity College á írlandi. Nemendur töluðu um að við það að fara í háskóla hefði lífs- sýn þeirra breyst og að þeir hefðu í há- skólanáminu upplifað sig sem fullorðið fólk, oft í fyrsta sinn (O'Brien o.fl., 2009). Þó að reynsla diplómunemanna ein- kenndist af ánægju með námið kom einnig fram að of fá námskeið væru í boði og eins og áður var lýst vonbrigðum með að geta ekki stundað framhaldsnám. Þá fannst þátttakendum vanta fjölbreyttari nám- skeið, ekki sfst sem nýttust þeim betur í starfsnámi. Einn þátttakenda orðaði þetta þannig: „Það mættu líka vera fleiri nám- skeið fyrir okkur í háskólanum, ég er líka að vona að það verði framhald fyrir okkur sem erum útskrifuð." Þá litu nokkrir svo á að þeir hefðu þurft meiri stuðning í nám- inu en stóð þeim til boða, t.d. við heima- nám og í háskólaumhverfinu, og þar voru nefnd dæmi eins og að rata á milli staða og fara á salernið. Um helmingur námsins fólst í starfs- námi og voru flestir sammála um að starfs- námið hefði skipt sköpum sem undirbún- ingur fyrir atvinnuþátttöku. Eins og fram kom í 1. töflu hafði fólkið mismikla reynslu af atvinnuþátttöku og þeir sem komu beint úr framhaldsskóla höfðu t.d. fæstir nokkra reynslu af launavinnu. Þeir sem höfðu verið í vinnu á almennum vinnumarkaði í leikskólum, á bókasöfnum eða frístunda- heimilum litu flestir svo á að námið hefði aukið þekkingu þeirra og styrkt þá í þeim störfum sem þeir voru í. í kjölfar námsins breyttu líka nokkrir um starfsvettvang og töldu þeir hinir sömu að án námsins hefði sá möguleiki ekki verið fyrir hendi. Þeir sem höfðu minni reynslu af atvinnuþátt- töku höfðu ekki eins ákveðnar hugmyndir um hvert þeir vildu stefna. Sumir þeirra öðluðust reynslu í starfsnáminu sem hjálp- aði þeim til að finna sitt áhugasvið en eins og fram hefur komið fengu nokkrir þátt- takenda launaða vinnu þar sem þeir höfðu verið í starfsnámi. Þátttakendur voru almennt jákvæðir gagnvart starfsnámi á námstímanum og flestir töldu að með því að takast á við þær áskoranir sem urðu á vegi þeirra hefði sjálfstraust þeirra aukist og að reynslan sem þeir öðluðust nýttist þeim þegar að atvinnu kom. Þó kom fram að nokkrir skiptu um starfsnámsstað á tímabilinu. Helstu ástæður fyrir því voru að nemendum fannst störfin ekki áhuga- verð eða að þeir eða leiðbeinendur þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.