Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 110

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 110
Hanna Ragnarsdóttir og Halla Jónsdóttir fyrir er, t.d. þegar nýr nemandi bætist í hópinn, til þess fallnar að valda ójafnvægi og þá skapist sú hætta að þeir nemendur sem eru best læsir á reglur og aðstæður skólans misnoti aðstöðu sína. Björk (2000) telur að þolendur eineltis skorti oft læsi á félagslegt umhverfi sitt, eða séu hæglæsir á það. Eineltið er þannig talið vera valda- barátta sem á sér stað innan ákveðinnar stofnunar einmitt vegna þess hvernig hún er uppbyggð (Salmivalli og Voeten, 2004). Björk (2000) bendir einnig á að fjölskyldan sé önnur slík stofnun en þar sé staða ein- staklinga skýr og því sé slík valdabarátta ekki jafnalgeng þar og eineltið innan skól- ans. Salmivalli og Voeten (2004) benda á að þeim sem lagður er í einelti hafi verið hafnað og hann hafi því lent á félagslegum útjaðri. Athyglisvert er í þessu samhengi að huga að hugmyndum fræðimanna um stöðu og sjálfsmynd einstaklinga í nútíma- samfélögum. Ymsar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi og erlendis á félagslegri stöðu og samskiptum ungmenna og verður fjallað um nokkrar þeirra hér á eftir. Rannsóktiir á samskiptum ungsfólks í doktorsritgerð sinni rannsakaði Bliding (2004) hið félagslega samhengi eineltis í Svíþjóð og kemst að þeirri niðurstöðu að hópar hafi mikla þörf fyrir að skilgreina sig. Það sé gert með því að mynda sam- stöðu í hópnum og einn þáttur þeirrar samstöðu sé skapaður með því að beita útilokun gagnvart þeim sem ekki tilheyra hópnum. Þannig verði til aðgreining milli okkar og ykkar. Einelti sé leið til að koma slíkri útilokun til skila. f rannsókn Bliding, sem einkum nær til ungra nemenda, kem- ur fram að þessari leið útilokunar er beitt í mestum mæli gagnvart erlendum nem- endum, þannig að þeir eru útilokaðir frá þátttöku í hópum og þar með þeim merk- ingarbæru og gildamótandi samskiptum sem eiga sér stað innan hópsins og krefjast þátttöku. í sama streng taka Salmivalli og Voeten (2004), en þeirra rannsókn nær til eldri nemenda og sýna niðurstöður hennar að höfnun og útilokun er í beinum tengslum við félagsstöðu einstaklinga í viðkomandi hópum. Rannsókn Arnheiðar Gígju Guðmunds- dóttur, Sifjar Einarsdóttur og Vöndu Sig- urgeirsdóttur (2007) fjallar um vinamenn- ingu og einelti í framhaldsskóla á íslandi. Þá má einnig nefna norska rannsókn sem gerð var í níu framhaldsskólum í Noregi af Sandsleth og Foldvik (2000). Niðurstöður beggja þessara rannsókna sýna að einelti birtist á annan hátt í framhaldsskóla en grunnskóla, þar sem einelti hefur mest verið rannsakað. Einelti í formi líkamlegr- ar áreitni og ofbeldis er sjaldgæfara í fram- haldsskólanum en þar er hið andlega og félagslega einelti algengara, með höfnun og fjandsamlegum viðhorfum (Leymann, 1986). Rannsókn Arnheiðar Gígju Guð- mundsdóttur o.fl. (2007) sýnir að einelti og hópamyndun er þáttur í daglegu lífi framhaldsskólanema, þar sem hunsun og höfnun, baktali og niðurlægjandi athuga- semdum er einkum beitt. Rannsóknir með ungufólki af erlendum uppruna á Islandi Nokkrar nýlegar rannsóknir meðal ungs fólks af erlendum uppruna á íslandi benda til félagslegrar einangrunar þeirra á meðan aðrar sýna fram á velgengni þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.