Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 64

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 64
52 Orð og tunga merkingarmun í því síðara. Hitt atriðið sem vert er að benda á er það að staða orðsins á talsverðan þátt í liðskiptingunni, þótt hér sé hún reyndar nátengd merkingu þess. Þetta kemur fram í þremur síðustu liðunum. í 3 ákvarðast merkingin af stöðu orðsins með tilteknum lýsingarorðum og miðast merkingarskýringin við sambandið í heild; 4 og 5 sýna orðið hins vegar sem samsetningarlið. Eftir því sem fletturnar stækka verður byggingin yfirleitt flóknari og um leið kemur fram tilhneiging til að miða við fleiri atriði en merkinguna eina. Á næstu mynd sést orðsgreinin dcigur og yfirlitið sýnir megindrættina í byggingu hennar (til einföldunar er öllum orðasamböndum og dæmum sleppt). dagur (-s, dat. degi, -ar, dat. dögum) (darqoQ, da/ s, dti:jl, daiqay, dö:qo//f) m. 1. Dag (som Mods. til Nat): (Ordspr.) dag skal aO kvöldi lofa, cn .vfi nð cndalykt (GJ.), man skal oj rose Dagen, för Aftenen kommer; þad birtiv (lýsir) af degi, Dagen gryr, det dages; á daginn, om Dagon; mcd (íyrir) dag, ved (för) Daggry; árla, sncmma dags, tidlig paa Dagen; síðla dags, sent paa Dagen; dcgi hallar, Dagen hælder, Iider; er dcgi tók aO halla, aö hallanda degi, om Eftermiddagen, ud paa Dagen; hann hjelt þar kyrrn fyrir um daginn (þann dag), han blev der den Dag (Dagen over); (Talem.) e-ð cr dcginunt Ijósara, n-t er soleklart. — 2. Dag (om en enkelt Dag i Mods. til andre): a. i forsk. Forb.: ('allan) liOIangan dag- inn, den udslagne Dag; í allan dag, helc Dagen; tvisvar á dag, 2 Gange om Dagen; i g.vr(dag), i Gaar; í fyrra dag, i Forgaars; á dögunum, (hjcrna) um daginn, forleden Dag, forleden, for nogle Dage siden; á öðrum dcgi þar frá, anden Dagen efter; hinn daginn, i Overmorgen; dag af degi, dag frá degi, dag eftir' dag, dag frant af degi, fra Dag til Dag, Dag efter Dag: dags daglega, hver (evige) Dag; dðg(un)um samatt, flere Dage i Træk, i Dagevis; daginn út og dagintt inn, Dag ud og Dag ind; dögunutn oftar, gentagne Gange, Gang paa Gang; þaO er liðinn d. og vika sídan, der er Aar og Dag siden (det skete); það verðtir nti d. og vika þangað til, der vil lobe meget Vand i Stranden inden det sker; c-O ntun biða báða dag- ana, der vil blive to Söndage i en Uge, för det 'sker; (þó) alla daga, dog i alt Fald; hantt cr al/a daga vís til þess, det kan man alt'd vente sig af ham; á deyjanda degi, paa Dodslejót. — b. i juridisk Sprog: setja e-nt dag, indstævne en til at mode (for Retten) paa en bestemt Dag: Daða náði hann ekki, ett setti honunt dag, þá er liði á suntarið (Eimr. XVII. 92). — c. om Fremtiden i Ordsprog og lign. Forb.: þá koma dagar og þá konta ráð, kommer Tid, kommer Raad; seinna (el. seint) koitta suntir dagar og koma þó, jfr. den ler bedst, som ler sidst. —d. m. H. t. Glæde, Lykke el. Ulykke i Livet: sjá aldrei glaðan dag, aldrig se en glad Dag; eiga góða daga, have gode Dage; halda (gera) sjer glaðan ('góOan) dag, göre sig en glad Dag, more sig; góOatt dag(inn)! god Dag! — e. i overf. Bet.: Lys: koma ntun á dagintt, det vil komme for Dagen, det vil vise sig; það kom á dagittn fyrír hann, det skulde da ogsaa hændes ham; nú er það komiO á daginn, nu er det kommet for Dagen. — 3. (Uf) Dage, Liv, Tid, spec. med Henblik til en Fyrstes el. bekendt Mands Samtid: á dög- ttm (el. um daga) Gornts gatnla, i G. den Gamles Tid; eftir ntiitn dag, efter min Dod; ráða e-n af döguttt, dræbe en; ///// dagana, i ens Leve- tid: hann hcfur faríð víða unt dagana, han har været mange Steder i sit Liv. — 4. i Sms.: rcgndagur, sólskinsd., heillad., brúðkaupsd. osv. — om Ugedage og Fester: ntánudagtir, Iwitasunnud. osv. —5. npr. Dagur, Dag. Mynd 3: Uppflettiorðiðdagur í Blöndalsorðabók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.