Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 83

Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 83
Kristján Áraason: Hlj óðfræðiathuganir ✓ Jóns Ofeigssonar I formála að orðabók sinni segir Sigfús Blöndal frá því að hann hafi eignast nokkra samstarfsmenn, sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á framgang orðabókarverksins, þegar hann kom til Reykjavíkur 1917 með handritið að bókinni. Þar telur hann fyrstan Jón Ófeigsson, og síðan Danann Holger Wiehe, sem þá var dósent við Háskóla íslands. Þáttur Jóns Ófeigssonar í Blöndalsorðabók er langt frá því að vera bundinn við þær hljóðfræðiathuganir sem eru meginviðfangsefni þessarar greinar, því auk þess að rita hljóðlýsingarkaflann í inngangi og framburðarlýsingar einstakra orða í aðaltextanum, hafði hann umsjón með prentun og prófarkalestri bókarinnar, en hún var prentuð í Reykjavík sem kunnugt er. Þar sem Blöndal bjó í Kaupmannahöfn þurfti að hafa traustan umboðsmann í Reykjavík. Af ummælum Sigfúsar má ráða að Jón hefur verið honum betri en enginn, og Sigfús kallar hann aðalsamstarfsmann sinn og vin (væntanlega að ógleymdri Björgu Þorláksdóttur Blöndal). Ekki virðist neinn vafi á því að samstarf þeirra Sigfúsar og Jóns hefur verið með ágætum. 1 Hljóðlýsing nútímamálsins En hvers vegna hljóðfræði í orðabók? Sigfús greinir frá því í inngangi hvemig það kom til að sú hljóðlýsing sem er að finna í bókinni var sett í hana. Upphaflega hafði hann ekki hugsað sér að hafa neina hljóðlýsingu, en segir að smám saman hafi sér orðið ljóst að það væri algerlega nauðsynlegt að hafa framburðarlýsingar í orðabók af þessari gerð. Orðabók af þessari gerð, segir hann („af denne Art“, eins og það heitir á dönsku). Það er e.t.v. ástæða til að staldra aðeins við þetta orðalag. Aðrir þeir sem eiga greinar í þessu riti hafa meira til málanna að leggja um það hvers konar orðabók Blöndalsorðabók er, en ég get þó ekki alveg orða bundist. í upphafi inngangsins vitnar Sigfús til þess að til séu bækur um eldra málið, en þörf sé fyrir lýsingu á yngra máli. Ekki standi það bara vísindunum fyrir þrifum, heldur líka hversdagslífinu. Það er 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.