Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 95

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 95
Hrefna Amalds: Danskan í orðabók Sigfúsar Blöndals 83 Þessi þrjú orð mosterdatter, mosters0n og s0sterbarn eru dæmi um það að Sigfús grípur til úreltra orða til að koma merkingu íslenska orðsins nákvæmlega til skila. 5. fyrretyve Nú eingöngu sem raðtala, ‘fertugasti’ Þýðing á fjörutíu 6. enfjords omland Þýðing á fjörðurií merkingunni ‘hérað upp af firði’) 7. vise sig tydeligt, udpræge sig Þýðing á lýsa sér greinilega III. Röng þýðing Alls taldi ég að 56 merkingar væru ranglegaþýddar, alveg eða að hluta, eða 7,1% allra merkinganna. Dæmi um þetta eru: 1. finna e-n ífjörugrjótinu Þýtt með spille en et puds, hævne sig pá en ved at gpre et eller andet, breytt í viðbæti í spille en et puds, drille en (‘gera e-m grikk’, ‘stríða e-m’) í íslenskri orðabók Menningarsjóðs er orðasambandið aðfinna e-n ífjörugrjót- inu skýrt með gera upp sakirnar við e-n. Rétt þýðing á ég skal finna þig í fjörugrjótinu gæti t.d. verið du skal komme til at stá til regnskab, du skalfá med mig at bestillejeg har en h0ne at plukke med dig 2. ekki er öll nótt úti enn Þýtt með natten er ikke heltforbi endnu, dvs. vi har endnu ikke set enden pá den ting Merking orðasambandsins ekki er öll nótt úti enn er ‘ekki er vonlaust um e-ð, enn getur ræst úr’. Orðasambandið se ende pá noget merkir ‘að sjá fyrir endann á e-u’ 3. fjörmikill Þýtt með livfuld, fyrig, begejstret begejstret þýðir ‘hrifinn’ 4. línuveiðari Þýtt með linefisker, skib ellerbád som driver linefiskeri Samkvæmt Ordbog over det Danske Sprog (ODS) er linefisker = fisker, der driver linefiskeri. Orðið fisker táknar mann. Það er einnig notað um fugla o.fl. en ekki um báta 5. vera sér úti um e-ð Þýtt með være ude efter noget, se at forskaffe sig noget
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.