Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Síða 22

Ægir - 01.07.2016, Síða 22
Fyrr á þessu ári gekk Hampiðjan frá kaupum á Voninni í Færeyjum en með þeim tvöfaldast stærð Hamp- iðjunnar. Samstæðan er nú væntanlega stærsta fyrirtæki heims í veiðarfæragerð með afar víðfeðmt markaðssvæði og 35 starfsstöðvar í tólf löndum. Ægir ræddi við Hjört Erlendsson, forstjóra Hampiðj- unnar. Sterkari saman „Starfsemi Hampiðjunnar og Vonarinnar fellur afar vel saman þótt bæði fyrirtækin starfi aðallega á N-Atlandshafi. Þannig hefur Vonin fyrst og fremst sinnt Færeyj- um, Grænlandi og Noregi en Hampiðjan Íslandi, Danmörku, Írlandi og Bandaríkj- unum. Bæði fyrirtækin hafa svo lítil neta- verkstæði á Nýfundnalandi. Í Siauliai í Litháen er Hampiðjan svo með fyrirtækið Hampidjan Baltic sem framleiðir efni til veiðarfæragerðar, net, tóg og ofurtóg. Þess má geta að Vonin hef- ur nýlega sett upp stórt netaverkstæði í sama bæ og það gæti því ekki passað betur saman. Að auki er Hampiðjan með fyrir- tæki á Nýja Sjálandi, í Australíu og Rúss- landi,“ segir Hjörtur. Landfræðilega falla fyrirtækin afar vel að hvort öðru og ekki síður í vöruúrvali því Vonin hefur mikla þekkingu og getu í þjónustu og útbúnaði fyrir fiskeldi og hef- ur góða markaðsstöðu á því sviði, bæði í Færeyjum og Noregi. „Það er mikilvægt því aðstæður fyrir fiskeldi eru sérstaklega erfiðar í Færeyjum og því eru fiskeldiskví- arnar aðlagaðar vondu verðurfari eins og oft er hér á Íslandi.“ Sjálfstæð dótturfyrirtæki Dótturfyrirtæki Hampiðjunnar njóta mik- ils sjálfstæðis og Vonin verður ekki undan- tekning frá því. Þannig mun markaðstarf- semi Vonarinnar á Íslandi verða óbreytt og viðskiptavinir félaganna geta valið að vild á milli þess sem þau bjóða og nú með þeirri fullvissu að veiðarfærin verði þjón- ustuð eins og best verður á kosið þar sem Hampiðjan Group og Vonin hafa netaverk- stæði. „Stækkun Hampiðjusamstæðunnar þýðir því betri og viðtækari þjónusta og samanlögð stærð félaganna gefur einnig tækifæri til að ná hagstæðum innkaupum sem síðan skilar sér í betri kjörum fyrir þær útgerðir sem fyrirtækin þjónusta.“ Mikil vöruþróun Vöruþróun hefur verið öflug innan bæði Hampiðjunnar og Vonarinnar og eflist nú enn frekar því aukin áhersla hefur verið sett á frekari þróun, bæði í efnum til veið- arfæragerðar og í hönnun veiðarfæra. „Þar er af mörgu að taka og áhugaverð- ar hugmyndir eru svo margar að erfitt er stundum að velja hvað skuli hafa forgang á hverjum tíma. Það er sannarlega jákvætt viðfangsefni og gefur vonir um að hægt verði að kynna markverðar nýjungar á næstu árum til að bæta enn frekar hag- kvæmni í veiðum og vinnslu,“ segir Hjört- ur Erlendsson að lokum. Hampiðjan stækkar og eflist Hjörtur Erlendsson við fiskeldiskvíar Bakkafrosts í Fuglafirði í Færeyjum en Vonin hefur framleitt og þjónustað kvíar fyrir Bakkafrost um árabil. hampidjan.is 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.