Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2016, Page 55

Ægir - 01.07.2016, Page 55
55 skipsins myndrænt, halla þess og hversu djúpt það ristir. Hann getur fylgst með ol- íu- og raforkunotkun í rauntíma, allar upp- lýsingar og viðvaranir eru skráðar ásamt því að ljósabúnaði skipsins er stjórnað frá skjánum. Þessi búnaður stuðlar að stór- aukinni hagkvæmni í rekstri með auknum olíusparnaði og mengun verður minni. Með bakgrunn í sjávarútvegi „Tækifærin til að þjóna sjávarútveginum hafa vaxið mjög á síðustu misserum og við vorum svo heppin að fá að starfa að upp- setningu tækja og búnaðar vegna nýsmíði skipa með þessum stóru fyrirtækjum. Ég er afar ánægður með að Nortek fái að taka þátt í slíkum verkefnum enda er sjávarút- vegurinn minn bakgrunnur og mig hefur alltaf langað til að fá tækifæri til að þjón- usta útgerðina. Sá draumur hefur ræst, bæði í fiskiðjuverum og úti á sjó,“ segir Björgvin. Nortek – alltaf á vaktinni í 20 ár Nortek mun á sýningunni Sjávarútveg- ur 2016 kynna nýja þjónustu sem snýr að öryggisúttektum um borð í skipum. Hefur Þórarinn Þórarinsson, fyrrum kennari hjá Slysavarnaskóla sjómanna, verið ráðinn til að hafa yfirumsjón með þessu verkefni. „Þetta er hugsað sem aðstoð við út- gerðirnar varðandi öryggismálin um borð en nær einnig til þeirra sem starfa í landi. Því miður veldur tímaleysi og oft á tíðum miklar annir skipverja því að öryggisþættirnir eru ekki alltaf í full- komnu lagi. Auðvitað gera allir sér grein fyrir mikilvægi góðs búnaðar og að allir um borð kunni skil á því sem er í boði en reynsla mín úr Slysavarnaskólanum segir mér að þarna séu hlutirnir ekki alltaf í fullkomnu lagi, því miður. Við viljum halda mönnum við efnið með því að bjóða upp á fast utanumhald í þessu, m.a. fastar skoðanir á öryggisbúnaði, skipuleggja æfingar skipstjórnarmanna, aðstoða við gerð handbóka ef eftir því verður leitað o.fl. Áður en kemur að endurnýjun haffærisskírteina þarf að ganga frá ýmsum pappírum og við munum bjóða upp á aðstoð og ráðgjöf varðandi slíka hluti einnig,“ segir Þórar- inn sem mun kynna þessa nýjung betur í bás Nortek á sýningunni. Öryggisúttektir um borð Þórarinn Þórarinsson mun skipuleggja fastar öryggisúttektir um borð í skip- um og annars staðar þar sem eftir verður leitað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.