Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2016, Page 67

Ægir - 01.07.2016, Page 67
67 Umfangsmikil varahluta- og umboðsverslun Á Dverghöfða er Framtak Blossi með mjög umfangsmikla varahlutaverslun með áherslu á eldsneytiskerfi, túrbínur, startara og alternatora, auk sérpantana fyrir við- skiptavini. Reynt er að hafa á lager breytt úrval íhluta fyrir eldsneytiskerfi og túrbín- ur og ýmislegt fleira. „Það er eiginlega sama hvert vandamálið er, við reynum að bjarga málunum,“ segir Guðmundur, enda spanni tengslanet fyrirtækisins vítt um heiminn og fyrirtækið með umboð og þjónustu fyrir fjölmörg þekkt vörumerki á ýmsum sviðum. Má þar nefna skipavélar, dælur, vökvakrana, vökvaspil, síubúnað, loftpressur, ásþétti, mæla, sérhæfð við- gerðarefni fyrir vélbúnað, efnavöru og annan búnað, efni og verkfæri til notkunar í iðnaði. „Fyrir um það bil hálfu öðru ári hófum við sölu á Volvo Penta bátavélum og vara- hlutum. Við bjóðum upp á ísetningu og alla þjónustu og höfum fengið góð við- brögð frá smábátaeigendum vítt og breitt um landið,“ segir Guðmundur. Annað dæmi um vinsælar vörur í íslenskum sjáv- arútvegi frá Framtaki Blossa eru vökva- kranarnir frá MKG sem eru víða á bryggj- um landsins og í skipum og bátum og vökvaspil frá Dinamic Oil. Þá selur Fram- tak Blossi varahluti í MAK skipavélar en Stálsmiðjan Framtak sér um viðgerðar- hlutann. Fyrirtækið selur viðgerðarefni frá Wencon, sem er framarlega í þróun og framleiðslu viðgerðar- og slitefna fyrir flestar tegundir vélbúnaðar og síubúnað fyrir vökva og olíur frá C. C. Jensen en framleiðsla þeirra á búnaði til hreinsunar á flestum tegundum olía er vel þekkt meðal þeirra sem vinna við viðhald og rekstur vélbúnaðar. Sjódælur og dælur frá Desmi eru einnig fáanlegar hjá Framtaki Blossa og þess má geta að dælur frá þeim eru í hluta nýrra fiskiskipa sem væntanleg eru til landsins innan skamms. Einnig selur Framtak Blossi plastfóðringar og leguefni frá Thornton og varmaskipta og varahluti í varmaskipta frá WCR ásamt mörgu fleiru. „Við leggjum metnað okkar í að hafa alltaf töluvert af búnaði og varahlutum á lager og ef varan er ekki til er reynt að út- vega hana á sem stystum tíma,“ segir Guð- mundur, „enda skiptir hraði og örugg af- hending öllu í þjónustu okkar við bæði sjávarútveg og alla aðra atvinnustarfsemi í landinu.“ Guðmundur Snorrason og Ásæll Óskarsson að störfum í verslun Framtaks Blossa að Dverghöfða 27 þar sem finna má fjölbreytt úrval varahluta tengt þeim fjölmörgu þekktu vörumerkjum sem fyrirtækið er með umboð fyrir. Verkstæði Framtaks Blossa er eina sér- hæfða díselverkstæði landsins og þar ræður ríkjum Jóhann Ævarsson verk- stjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.