Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 78

Ægir - 01.07.2016, Side 78
78 Fjarðabyggðarhafnir eru þétt net hafna í sveitarfélaginu og spanna þær stórt þjónustusvæði á Austfjörð- um, allt frá Stöðvarfirði í suðri að Mjóafirði í norðri. Mikil uppbygging hefur staðið yfir í þessum höfnum á undanförnum árum og þar hefur verið byggð upp öll sú þjónusta sem skipstjórnendur og fyrirtæki í sjávar- útvegi þurfa á að halda. „Hafnarsjóður Fjarðabyggðar rekur hafnir í öllum sex bæjarkjörnunum; á Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðs- firði og Stöðvarfirði auk Mjóafjarðar. Fjarðabyggðarhafnir eru aðallöndunar- hafnir uppsjávarfisks á Íslandi og það set- ur mikinn svip á alla okkar starfsemi en mikill annar afli fer um okkar hendur auk þess sem við þjónum vaxandi iðnarasvæði hér eystra,“ segir Steinþór Pétursson, fram- kvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna. Stærsta fiskihöfnin Norðfjarðarhöfn er ein stærsta fiskihöfn landsins og þar er nýlokið umfangsmikl- um framkvæmdum til að bæta alla að- stöðu. „Það þurfti að auka rými í höfninni til að mæta sívaxandi umferð fiski- og flutningaskipa og var tilfærsla á hafnar- garði og flutningur á smábátahöfn liður í þeim. Næsta verkefni okkar er að útbúa nýtt svæði við hlið hafnarsvæðisins til að taka við aukinni starfsemi en þar hafa fyr- irtæki í hafnsækinni starfsemi áhuga á að byggja sig upp, bæði þjónustufyrirtæki og jafnvel fiskvinnslufyrirtæki,“ segir Stein- þór. Á síðasta ári var landað 33.600 tonnum af síld, tæplega 106 þúsund tonnum af loðnu og 116 þúsund tonnum af kolmunna hjá Fjarðabyggðarhöfnum. Um er að ræða um 30% heildarafla landsmanna í bæði síld og loðnu og rösklega 54% af þeim kol- munna sem landað var á árinu. Af botn- fisktegundum var landað tæpum 13 þús- und tonnum af þorski, 2.300 tonnum af ýsu og 3.700 tonnum af ufsa og er í þessum tegundum um að ræða 5-5,6% af heildar- afla. Enn betri aðstaða Steinþór segir að mörg verkefni séu í und- irbúningi og nefnir hann m.a. að stækkun hafnaraðstöðu á Eskifirði, s.s. til að þjóna betur nýju fiskiðjuveri Eskju sem þar rís af grunni. Hann segir og að hjá Loðnuvinnsl- unni á Fáskrúðsfirði sé nýlokið við bygg- ingu frystigeymslu og í skoðun sé nýtt uppsjávarvinnsluhús í framhaldinu en slík framkvæmd kalli á enn betri hafnarað- stöðu sem hafin er vinna við hjá Fjarða- byggðarhöfnum. Loks megi nefna 2. áfanga við iðnaðarhöfnina á Mjóeyri en hann sé á teikniborðinu og geti nýst vel í tengslum við aukna flutninga og ef af frek- ari iðnaðaruppbyggingu verði, t.d. olíu- vinnslu og þjónustu við þá starfsemi. „Hraðinn í þessu öllu ræðst auðvitað að einhverju leyti af aflabrögðum í uppsjáv- arfiskiríinu sem er kjarninn í okkar starf- semi. Loðnubresturinn nú er ekki að hjálpa til í augnablikinu en við Austfirðingar er- um vanir sveiflum í þeim efnum og kipp- um okkur ekki upp við það.“ Öll almenn þjónusta „Alla almenna þjónustu er að fá í Fjarða- byggðarhöfnum. Fjölmörg öflug og traust fyrirtæki eru til staðar sem reiðubúin eru að veita úrvals þjónustu, hvort heldur er á veiðarfærum, skipum eða búnaði. Er jafn- an leitast við að mæta öllum þörfum skips og áhafnar. Auk þess að þjónusta hér smá- báta, stærri fiskiskip og vöruflutningaskip er þjónusta við skemmtiferðaskip orðin fastur liður hjá höfnum Fjarðabyggðar en fjögur slík komu hingað í sumar og hafa átta boðað komu sína 2017.“ Vaxandi umsvif í Fjarðabyggðarhöfnum Hafnarsjóður Fjarðabyggðar rekur hafnir í öllum sex bæjarkjörnum sveitar- félagsins. Myndir eru teknar í Neskaupstað. fjardabyggd.is/hafnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.