Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2016, Page 98

Ægir - 01.07.2016, Page 98
98 Friðrik Sigurðsson vélfræðingur og yfirvélstjóri stofnaði viðgerðarþjón-ustu fyrir skipa og bátavélar árið 2006. Í dag vinna 15 manns hjá tveimur fyrirtækjum í hans eigu sem veita útgerð- inni alhliða viðhalds- og viðgerðarþjón- ustu en þau eru Tækni ehf. og Bætir ehf. Félögin eru rekin sem sér einingar en vinna töluvert saman að stærri verkefn- um. Vélaþjónusta og málm- smíði Árið 2010 keypti Friðrik málmsmiðjuna Tækni ehf. sem þá hafði starfað í tæp 70 ár og var þá komið á fót véla- deild sem þjónustaði m.a. Yanmar skipa- og bátavélar og ZF gíra. Fyrir rúmu ári eignaðist Friðrik síðan véla- þjónustuna Bæti ehf. sem hafði á rúmum 30 árum skapað sér sérstöðu í vara- hlutasölu og viðgerðarþjón- ustu fyrir amerískar díselvél- ar, eins og Caterpillar, Cummins, John Deere og Detroit Diesel auk upptekta á túrbínum, dælum og tengd- um hlutum. Bætir ehf. flytur inn hágæða varahluti frá fram- leiðendum á borð við IPD og Interstate- McBEE ásamt mælum og viðvörunarkerf- um frá Isspro, gangráðum frá Governors America Corp og síum frá Baldwin og Filt- rec. Samvinna um stærri verkefni Félögin Tækni og Bætir eru rekin sem sér einingar en vinna töluvert saman að stærri verkefnum. Vélaþjónusta og viðgerðar- deildir fyrirtækjanna tveggja hafa verið sameinaðar undir merkjum Bætis en málmsmiðjuverkefnum er áfram sinnt í smiðju Tækni. Viðgerðar- og þjónustu- verkstæði Bætis er búið öllum sérverkfær- um sem þörf er á til upptekta á aðalvélum, ljósavélum og gírum. Bætir býður einnig sérhæfðar viðgerðir t.d á túrbínum, olíu- verkum, dísum og eldsneytisdælum. Nýr stafrænn gangráður Á Sjávarútvegi 2016 kynnir Bætir nýjan stafrænan gangráð frá Governor America Corp. Gangráðarnir frá GAC eru nákvæm hraðastjórn- unartæki sem nýta nýjustu tækni í stafrænni og analog hraðastjórnun. Gangráðarnir eru framleiddir í mörgum út- færslun fyrir mismunandi þarf- ir við álagsstýringu og skilvirka hraðastjórnun véla. Á sjávarútvegssýningunni kynnir Bætir EEG 6500, nýjan stafrænan gangráð frá Govern- ir America Corp sem er ná- kvæmt hraðastjórnunartæki sem nýtir nýjustu tækni í staf- rænni og analog hraðastjórn- un. Bætir og Tækni bjóða alhliða þjónusta við skip og báta baetir.is Friðrik Sigurðsson eigandi Bætis og Tækni að störfum á viðgerðar- og þjón- ustuverkstæði Bætis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.