Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 120

Ægir - 01.07.2016, Side 120
120 Brammer er tiltölulega ungt fyrirtæki hér á landi og þess vegna er kjörið tækifæri að fá að kynna vörur okk- ar og þjónustu á sýningunni Sjávarútvegur 2016 í Laugardalshöll. Með þátttöku í sýn- ingunni viljum við nálgast sem flesta við- skiptavini í þessari höfuðatvinnugrein okkar Íslendinga. Okkur er það mikið kappsmál að vaxa með sjávarútveginum og reynum sífellt að aðlaga þjónustu okkar og vöruframboð að þörfum þessa markað- ar sem stöðugt tekur breytingum,“ segir Árni Rúnar Ingason, sölustjóri Brammer Ís- land ehf. Alþjóðlegt fyrirtæki Brammer var stofnað í Bretlandi árið 1920 af uppfinningamanni að nafni Harry Brammer. Síðan þá hefur mikið vatn runn- ið til sjávar og í dag er Brammer fyrirtæki með þúsundir starfsmanna, í 23 löndum Evrópu að meðtöldu Íslandi. Starfsemi Brammer á Íslandi hófst með þjónustu við Alcoa Fjarðaál árið 2006 sem leiddi síðan til stofnunar fyrirtækis hér á landi undir merki Brammer árið 2010. „Vöxtur Brammer á Íslandi hefur verið mikill en í dag er þjónusta við áliðnaðinn og fyrirtæki tengd honum stærst hjá okkur. Aftur á móti er okkar mesti vöxtur í mat- vælaiðnaði, einkum í sjávarútvegi en þar bjóðum við afar breytt vöruúrval, m.a. leg- ur, drifbúnað, loft- og vökvakerfi, alls kyns verkfæri svo og vinnufatnað og öryggis- og heilsuvörur. Brammer er einn af fáum birgjum hér á landi sem getur boðið vörur frá flestum helstu framleiðendum en í því er fólgin gríðarleg hagkvæmni fyrir okkar viðskiptavini sem geta fengið allt á einum stað, ef svo má segja,“ segir Árni Rúnar ennfremur. Snögg viðbrögð skipta öllu Brammer á Íslandi er með glæsilega starfs- aðstöðu að Steinhellu 17a í Hafnarfirði en þar er rúmgott lagerhúsnæði og verslun fyrir viðskiptavini. „Hér bjóðum við verk- færi og vörur af ýmsu tagi í glæsilegri verslun auk þess sem við höldum utanum lagerinn á einum stað og stýrum héðan vörustreymi til okkar viðskiptavina um land allt. Lagerinn hefur tvöfaldast að stærð á fáeinum misserum,“ segir Árni Rúnar. Brammer býður viðskiptavinum sínum neyðarþjónustu allan sólarhringinn, alla daga ársins. Í henni felast m.a. bilanagrein- ingar, útköll og hraðsendingar varahluta. „Brammer býður viðskiptavinum sínum tryggan aðgang að varahlutum frá við- kenndum íhlutaframleiðendum og leggur áherslu á skjóta afgreiðslu því snögg við- brögð skipta öllu í rekstri viðskiptavin- anna. Það er metnaður okkar að vinna ná- ið með okkar birgjum til að þjónusta við- skiptavinina hér heima og skila ávinningi til þeirra.“ Ráðgjöf varðandi innkaup Árni Rúnar segir að starfsmenn Brammer búi yfir sérþekkingu í birgðastýringu og geti greint heildarferli, einfaldað birgja- grunninn og skipulagt aðgengi að mikil- vægum vörum í birgðageymslu. „Að fela utanaðkomandi aðila stýringu á birgða- haldi á ódýrum vörum hefur í för með sér ýmsa kosti, ekki síst þann að innkaupa- teymi geta einbeitt sér að þeim dýrari. Einnig næst með þessu verklagi aukin skil- virkni í innkaupum, bætt birgðastýring og betra rými í birgðageymslum.“ Brammer verður á bás B-9 á sýningunni Sjávarútvegur 2016 og mun kynna vörur frá fjölda framleiðenda m.a. á fatnað frá Helly Hansen, legur og smurkerfi frá SKF, rafmótora og gíra frá Lönne svo fátt eitt sé nefnt. Hluti starfsmanna Brammer í Hafnarfirði þar sem fyrirtækið rekur glæsilega verslun og stóran varahlutalager. Frá vinstri: Árni Árnason, Arnar Eiríkssson, Hildur Sigurðardóttir, Árni Rúnar Ingason, Jakob Baldursson og Ragna Bergmann. Brammer sparar tíma og peninga brammer.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.