Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2016, Page 136

Ægir - 01.07.2016, Page 136
136 Vélaborg hefur verið leiðandi í inn-flutningi á lyfturum og vinnuvél-um í gegnum árin og munum við á sýningunni Sjávarútvegi 2016 kynna það sem við höfum að bjóða. Okkar markmið er ávallt að vera skrefi framar í þjónustu, hvort heldur við sjávarútveg eða aðrar at- vinnugreinar,“ segir Ingimar Ingimarsson, sölumaður Vélaborgar í samtali. „Vélaborg hefur um áratuga skeið verið umboðsaðili fjölmargra þekktra vöru- merkja sem framleiða búnað fyrir sjávar- útveg. Við seljum t.d. Jungheinrich lyftara og hillukerfi, KAB sæti og Durwen snún- inga, Crawford hurðir og vöruhúsabryggj- ur og margt fleira. Við seljum líka flesta aukahluti á og fyrir lyftara s.s. gámabrekk- ur, mannkörfur og vinnuljós,“ segir Ingi- mar og undirstrikar að góð þjónusta sé í forgangi, hvert sem litið sé hjá Vélaborg. „Við höfum öfluga vara- hlutaverslun sem þjónustar flest vörumerki í vélageir- anum. Þá höfum við glæsilegt verkstæði sem þjónustar flestar gerðir véla og lyftara. Að baki þessu öllu er öflugt teymi reynslu- mikilla starfsmanna sem hafa aðeins eitt aðalmarkmið; hraða og góða þjónustu.“ Lyftarar sem þola álagið í sjávarútvegi Eins og áður segir selur Vélaborg Jung- heinrich lyftara en Ingimar segir þar á ferð stærsta framleiðanda lyftara í Evrópu. „Jungheinrich hefur verið leiðandi í lyft- ara- og lyftitækjaframleiðslu í yfir 60 ár. Hjá þeim er lögð áhersla á gæði, endingu og nýtingu orku. Þeir lyftarar sem við ætl- um að leggja áherslu á á sýningunni eru sérstaklega settir upp með tilliti til notkun- ar í fiskvinnslum. Þetta eru sterkir og öfl- ugir lyftarar sem þola vel mikla notkun, salt og vatn sem fylgir sjávarútveginum,“ segir hann. Lyftarasnúningar og vönduð sæti Ingimar segir búið að reyna margar gerðir snúninga fyrir lyftara í fiskvinnslum. Frá Durwen býður Vélaborg slíkan búnað og hefur hann reynst vel. „Durwen hafa verið að þróa fiskverkunarþolna snúninga í tugi ára og mikið verið notaðir í sjávarútvegi í Noregi þar sem reynslan er mjög góð,“ seg- ir Ingimar. Annar þrautreyndur búnaður sem Vélaborg hefur á boðstólum fyrir sjávarút- veginn eru lyftarasæti frá KAB. Hvernig er að sitja í þeim? „Það er auðvitað mjög gott, þó ég segi sjálfur frá! Enda er KAB með stærstu og þekktustu framleiðendum sæta fyrir vélar í heiminum. Bátasætin frá KAB hafa líka verið mjög vinsæl hjá okkur. Þau eru þekkt fyrir að vera endingargóð og slitsterk. Á sýningunni munum við kynna ný módel af bátasætum frá KAB,“ segir Ingimar. Ingimar Ingimarsson, sölumaður hjá Vélaborg. „Að baki þessu öllu er öflugt teymi reynslumikilla starfsmanna sem hafa aðeins eitt aðalmarkmið; hraða og góða þjónustu.“ Jungheinrich lyftarar verða meðal helstu áhersluefna Vélaborgar á sýningunni í Laugardalshöll en lyftararnir eru sér- staklega settir upp til notkunar í sjávaút- vegi. Bátasætin frá KAB eru sannkölluð hásæti. Vélaborg skrefi framar! velaborg.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.