Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 138

Ægir - 01.07.2016, Side 138
138 EFLA verkfræðistofa hefur þjónustað íslenskan sjávarútveg um áratuga skeið og við leggjum mikinn metnað í að bjóða sem besta þjónustu í heima- byggð en við höfum veitt helstu sjávarút- vegsfyrirtækjum landsins þjónustu af ýmsu tagi,“ segir Jón Björn Bragason, fags- tjóri sjávarútvegs hjá EFLU. Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast ým- is konar ráðgjöf og lausnum fyrir sjávarút- veginn, s.s. varðandi fiskeldi, fiskimjöls- framleiðslu og landsvinnslu uppsjávarafla og má þar m.a. nefna stækkun fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og bygg- ingu nýs uppsjávarfrystihúss ESKJU á Eskifirði. Í báðum verkefnunum nýtist vel sú breiða og fjölbreytta þjónusta sem EFLA getur boðið í krafti stærðar sinnar en yfir 300 manns starfa hjá fyrirtækinu heima og erlendis. Þjónusta í heimabyggð „Við erum með níu starfsstöðvar innan- lands og er leitast við að stýra hverju verk- efni frá nálægustu starfsstöðinni og starfs- fólkið þar nýtur svo aðstoðar eftir þörf- um,“ segir Jón Björn, sem býr sjálfur að góðri reynslu af slíkri nærþjónustu. „Ég hef verið viðloðandi þjónustu við sjávarút- veginn í ein 20 ár, bæði sem starfsmaður EFLU og hjá Síldarvinnslunni og þekki vel kosti þess að hafa nærþjónustu í daglegum rekstri og ef bregðast þarf skjótt við ófyrir- séðum atburðum eða bilunum.“ „Allt mögulegt“ eru einkunnarorð EFLU og lýsa vel þjónustunni við sjávarútveginn sem spannar vítt svið, allt frá bygginga- hönnun, brunaráðgjöf, öryggismálum, orkunýtingu, umhverfismálum og hljóð- vist til hreinsikerfa, stjórn- og eftirlitskerfa og véla- og vinnslukerfa, svo fátt eitt sé nefnt. Viðfangsefnin hafa verið fjölbreytt og mörg hver snúið að umhverfismálum, framleiðslukerfum, skjákerfislausnum og þjónustu við fiskeldi, sem Jón Björn segir að muni vaxa hratt á næstunni og nefnir sem dæmi þann uppgang sem nú á sér stað á Vestfjörðum. Þróun hugbúnaðar- og tæknilausna „Mörg þessara verkefna tengjast þróun upplýsinga- og stjórnbúnaðar. Þannig er hönnun og útfærsla stýringa og skjákerfa, með tengingu við ýmis upplýsingakerfi, orðinn stór þáttur í þjónustu við sjávarút- veginn ásamt endurbótum á véla- og vinnslukerfum til að auka hagræðingu,“ segir Jón Björn. Þá hafi EFLA komið að þróun og rannsóknum tengdum umhverf- ismálum og orkusparnaði í sjávarútvegi. Þar megi bæði nefna rafvæðingu fiski- mjölsverksmiðja, frárennslismál og land- tengingar skipa svo þau noti rafmagn í stað olíu í höfnum landsins. „EFLA hefur þegar hannað aflmeiri tengingar fyrir uppsjávarskip sem fasar skip við rafveitu í landi á meðan löndun stendur yfir og ég hef fulla trú á að áhersla á þessi mál eigi eftir að aukast til muna á komandi árum,“ segir Jón Björn Bragason, fagstjóri í sjávarútvegi hjá EFLU, bjartsýnn á framtíðina. Allt mögulegt fyrir sjávarútveginn Jón Björn Bragason, fagstjóri sjávarútvegs hjá EFLU. Allt mögulegt eru einkunnarorð EFLU og lýsa vel þjónustunni við sjávarútveginn. Líf og fjör á athafnasvæði Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. efla.is FISKELDI / HLJÓÐVIST / STJÓRN- OG EFTIRLITSKERFI VÉLAR- OG VINNSLUKERFI / BYGGINGAHÖNNUN HREINSIKERFI / UMHVERFISMÁL / BRUNARÁÐGJÖF / ORKUNÝTING / ÖRYGGISMÁL Starfsstöðvar EFLU um landið: Reykjavík / Selfoss / Reyðarfjörður / Seyðisfjörður / Egilsstaðir / Þórshöfn / Húsavík / Akureyri / Reykjanesbær Sérfræðiþekking EFLU byggir á breiðum grunni og veitum við sjávarútvegsfyrirtækjum fjölbreyttar lausnir á hagkvæman og faglegan hátt. EFLA hefur átt aðkomu að verkefnum í Við eflum sjávarútveginn EFLA verkfræðistofa hefur um áratugaskeið veitt sjávarútvegsfyrirtækjum sérhæfðar lausnir í takt við tækniþróun hvers tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.