Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 147

Ægir - 01.07.2016, Side 147
 TANDUR Sótthreinsiefni Kvoðuhreinsiefni VIKAN þrifaáhöld eSmiley HACCP kerfi Einnota hlífðarfatnaður Pappír og skammtarar Persónulegt hreinlæti ATP þrifamælingar www.tandur.is eSmiley – öflugt verkfæri gæðastjórans eSmiley kerfið er ómissandi verkfæri fyrir gæða-stjóra því það heldur utan um allar gæðaskráningar og gefur heildstæða yfirsýn yfir stöðu verka. Fyrirtækið Tandur hf., sem býður heildarlausnir varðandi þjónustu og vörur til hreinlætis, mun á sýning- unni Sjávarútvegur 2016 m.a. kynna raf- rænt GÁMES (HACCP) eftirlits- og skrán- ingarkerfi frá eSmiley en það er hið stærsta á Norðurlöndunum með yfir 8000 fyrirtæki í þjónustu í 15 löndum. Hér á landi er kerfið búið að ná góðri útbreiðslu en yfir 120 starfstöðvar nota eSmiley í dag. Með notkun eSmiley fá gæðastjórar og starfsfólk yfirsýn yfir óunnin og unnin verkefni í gæðakerfinu. Hægt er að velja 7 tungumál í grunnbyggingu kerfisins. Þess ber að geta að búið er þýða eSmiley kerfið yfir á íslensku í samvinnu við matvæla- fræðinga. Nauðsynlegt verkfæri Daníel Páll Jónasson, þjónustustjóri GÁ- MES kerfa hjá Tandri, segir að eSmiley sé dæmi um kerfi sem allir gæðastjórar í fyr- irtækjum ættu að hafa í notkun. „Þetta kerfi er í raun ómissandi verkfæri fyrir gæðastjóra því það heldur utan um allar gæðaskráningar og gefur heildstæða yfir- sýn yfir stöðu verka. Vinna sérfræðinga Tandurs í innleiðingu kerfisins felst í að aðlaga það að gæðahandbók hvers fyrir- tækis. Með einum smelli er hægt að sjá hver kvittaði fyrir hvert atriði, hvenær það var gert og hvort það stóðst öll viðmið. Kerfið er aðgengilegt á öllum tegundum vafra, gæðastjórinn þarf ekki að fletta upp í möppum og allar skráningar eru á einum stað. Þá má minna á að kerfið er auðvitað pappírslaust og að því leyti umhverfis- vænt.“ Öflugar gelkvoður Samhliða framleiðslu, sölu og innflutningi á hreinlætisvörum leggur Tandur mikla áherslu á faglega og trausta þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavini sem eru einkum fyrirtæki í matvælaiðnaði, stóreldhús, veitingastaðir, skólar, sundlaugar, íþrótta- miðstöðvar, heilbrigðisstofnanir og þrifa- verktakar. Á sýningunni mun Tandur kynna úrval hreinsi- og sótthreinsiefna. Þar eru í forgrunni s.k. gelkvoður sem fyr- irtækið hefur sett á markað á undanförn- um árum. „Gelkvoður skila framúrskarandi ár- angri í þrifum og hafa marga kosti umfram hefðbundnar hreinsikvoður. Galdurinn liggur í því að gelkvoður, sem við bjóðum í þremur megintegundum, hafa meiri við- loðun og þar af leiðandi lengri snertitíma og betri hreinsieiginleika en venjulegar kvoður. Þá dregur gelkvoðan verulega úr efnisnotkun og sparar tíma í þrifum,“ segir Jónas Guðmundsson, sölu- og þjónustu- stjóri. Leiðandi fyrirtæki Tandur er fjölskyldufyrirtæki og hefur ver- ið í rekstri núverandi eigenda frá árinu 1985. Fyrirtækið býður heildarlausnir varðandi þjónustu og vörur til hreinlætis en fyrirtækið er í dag stærsti framleiðandi iðnaðarhreinsiefna fyrir matvælaiðnað á Íslandi. Starfsmenn fyrirtækisins eru rúm- lega 30 talsins og í þeim hópi eru efna- fræðingar, tæknifræðingar, vélstjórar og starfsfólk með langa starfsreynslu. Starf- semi Tandurs er að Hesthálsi 12 og Krók- hálsi 5C í Reykjavík, samtals á 2.500 m2 sem skiptast í skrifstofur, sýningarsvæði, fundaraðstöðu, lager og framleiðslurými. „Við bjóðum gesti velkomna í bás A-11 á sýningunni þar sem við munum kynna hluta af okkar vöru- og þjónustuframboði, m.a. fyrrgreint eftirlits- og skráningarkerfi frá eSmiley og gelkvoðurnar sem eru góð dæmi um vörur sem hafa verið þróaðar af efnafræðingum Tandurs síðustu árin. Til gamans munum við líka bjóða gestum upp á ATP strokmælingar úr lófa í básnum okk- ar til að mæla þrifastigið. Niðurstöðurnar munu koma mörgum á óvart!“ segir Páll Sævar Guðjónsson, sölu-og þjónustufull- trúi Tandurs. tandur.is 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.