Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2016, Page 156

Ægir - 01.07.2016, Page 156
156 Við leggjum metnað okkar í að þjón-usta viðskiptavinina vel, í smáu sem stóru og ekki síst veita ráðgjöf um tryggingar og það sem betur mætti fara til að hindra tjón. Sjóvá rekur fjölda útibúa og þjónustuskrifstofa um land allt og öflugt þjónustunet okkar styður vel við sjávarútveginn. Ef það verður tjón þá hef- ur reynslan sýnt að fyrstu viðbrögð skipta miklu máli og þess vegna leggjum við áherslu á að vera aðgengileg og að það sé stutt í þjónustuaðila Sjóvár,“ segir Þórunn Snorradóttir, viðskiptastjóri í fyrirtækja- ráðgjöf Sjóvár. Erum alltaf til þjónustu reiðubúin „Samvinna viðskiptavina og trygginga- félags skiptir öllu máli og þess vegna legg- ur Sjóvá áherslu á að halda uppi virku samstarfi við okkar viðskiptavini. Okkar þáttur felst m.a. í reglubundnum heim- sóknum til útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækja, oft förum við og skoðum aðstæður í skipum eða í landvinnslunni. Öll sú vinna miðar að því að koma í veg fyrir tjón og fara yfir hvernig fyrirtæki eru tryggð. Það eru stöðugar breytingar í þessari atvinnu- grein, ör þróun í tækjabúnaði og þess hátt- ar og því þurfa allir að vera meðvitaðir um að allt sé vel tryggt og að allt sé eins og best verður á kosið. Aukinn hraði kallar á gott samstarf og við reynum alltaf að vera til þjónustu reiðubúin,“ segir Þórunn enn- fremur. Hún segir reynsluna þá að oft og iðu- lega gleymist í önn dagsins að gæta að því að öll verðmæti séu rétt tryggð. „Þess vegna skiptir máli að vera í reglubundnu sambandi við fyirtæki og fara reglulega yf- ir tryggingar á eignum, tækjum og búnaði. Við vitum hversu miklu máli það skiptir fyrir fyrirtæki að grípa ekki í tómt ef það verður tjón og að mikil ábyrgð felst í því að veita góða ráðgjöf.“ Skjót viðbrögð lágmarka skaðann „Allir hagsmunaaðilar hafa mikinn hag af því að komið sé í veg fyrir tjón. Ef það verður tjón þá skiptir öllu að gripið sé hratt og fumlaust til aðgerða svo tæki og mann- skapur geti sem fyrst hafið störf á ný. Nauðsynlegt er að tjónið sé tilkynnt til okkar strax og okkur gefinn kostur á því að skoða. Viðgerð þarf alltaf að vinna í samráði við okkur. Stórar útgerðir eru oft- ast með ákveðin ferli og sérhæfða menn sem sjá um slíka þætti en öðru máli gildir oft um smábátaútgerðir og minni rekstrar- aðila. Við aðstoðum þá eftir föngum og veitum ráð um það hvert sé best að leita varðandi viðgerðir. Það getur oft sparað miklar fjárhæðir fyrir fyrirtæki að koma rekstrinum í gang á sem skemmstum tíma. Markmið okkar er alltaf að okkar við- skiptavinir komist sem best út úr tjóni, bæði fjárhagslega og tímalega,“ segir Hlynur Jónsson, forstöðumaður hjá Sjóvá. Sjóvá styður vel við sjávarútveginn sjova.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.