Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Síða 164

Ægir - 01.07.2016, Síða 164
164 Starfsmenn Matís taka þátt í fjölmörg-um og athyglisverðum alþjóðlegum rannsóknaverkefnum en meðal verkefna sem unnið hefur verið að á und- anförnum misserum má nefna rannsóknir sem snúast um fiskveiðistjórnun, brottkast á afla og matarsvindl sem svo hefur verið nefnt. Jónas R. Viðarsson, faglegur leiðtogi hjá Matís, segir að frá stofnun fyrirtækisins árið 2007 hafi fjármögnun rannsóknaverk- efna hér innanlands orðið erfiðari, auk þess sem samningur um kaup ríkisins á þjónustu Matís hafi rýrnað að verðgildi. Því hafi fyrirtækið ákveðið að auka áhersl- una á alþjóðlegt samstarf og á þátttöku í stórum fjölþjóðlegum rannsóknaverkefn- um en þó án þess að draga úr þátttöku sinni í ráðgjafar- og þjónustuverkefnum hér heima. Eitt þeirra verkefna sem Matís hefur tekið þátt í snýst um það sem kallað er matarheilindi eða matarsvindl, þegar t.d. matvæli eru seld á fölskum forsendum; eru alls ekki sú vara sem neytandinn taldi sig vera að kaupa. Þannig getur nautakjöt reynst vera svínakjöt eða þorskur tilapia. Þrjú alþjóðleg verkefni sem snúast um matarsvindl eru nú í gangi hjá Matís, Food- Integrity, Authenticate og Authent-Net. Sjávarfang ekki undanskilið um- ræðunni um matarsvindl Vörusvik í matvælageiranum hafa verið töluvert í umræðunni undanfarið en það er alveg ljóst að talsvert er um svik af því tagi víða um heim. Þar er sjávarfang ekki undanþegið. Verstu dæmin sem menn hafa rekist á má hiklaust kalla skipulagða glæpastarfsemi. Skemmst er að minnast hrossakjötshneykslisins fyrir fáum árum, en þegar það kom upp vöknuðu margir af værum blundi. Rannsóknir á matvörum í Evrópu sem sagðar voru innihalda nauta- kjöt á umbúðum reyndust að hluta að jafn- vel öllu leyti innihalda hrossakjöt. „Það varð eins konar vitundarvakning samfara þessu hneyksli, fólk taldi sig í góðri trú vera að snæða úrvals nautahakk, en máltíðin reyndist svo innihalda gamlar hrossabikkjur frá Albaníu. Fólk kærir sig eðlilega ekki um það.“ Jónas nefnir fleiri dæmi um svindl af þessu tagi, m.a. jómfrúar ólívuolíu (virgin) frá Ítalíu, sem er afskaplega vinsæl og hátt verðlögð, en það er þó deginum ljósara að þó hver einasta ólíva sem ræktuð er þar í landi væri notuð til að framleiða slíka olíu dygði það ekki upp í magnið sem selt er. Algengt er einnig að tappa spírasulli í flösku og merkja frægum vodkaframleið- endum og það sama gildir t.d. um viskí. „Það er til urmull af svona dæmum,“ segir Jónas. Svo koma einnig alltaf upp einstaka mun alvarlegri mál þar sem fjöldi fólks tapar lífi eða heilsu vegna svikinna vara. Bara sem eitt slíkt dæmi má nefna að árið 2008 létust sex börn í Kína og 300 þúsund veiktust eftir að melamine hafði verið blandað í ungbarnamjólk til að svindla á próteininnihaldi mjólkurinnar. Viðskiptavinur fær aðra vöru en hann taldi sig kaupa Þegar að sjávarfanginu kemur er algengast að um tegundasvindl sé að ræða, við- skiptavinurinn fær allt aðra vöru en hann biður um og telur sig vera að kaupa. Jónas segir margar rannsóknir hafa í gegnum ár- in verið gerðar þar um og niðurstöður bendi til að svikin taki til frá 5% og upp í allt að 50% tilfella. Versta dæmið er rann- sókn á bláuggatúnfiski í Bandaríkjunum, þar voru viðskiptavinir blekktir í öllum til- vikum, 100%. Þá er alltaf eitthvað um að sett séu aukaefni í matvæli til að þyngja þau, eða efnum sem breyta lit og bæta út- lit. Stundum eru þessi efni skaðleg, jafnvel stórhættuleg og segir Jónas mikilvægt að stöðva þess háttar athæfi strax. „Krafan um rekjanleika matvæla verð- ur æ háværari, neytendur eru betur á verði en áður og gera meiri kröfur. Þeir vilja t.d. að fiskur sem er heilnæm og holl vara, komi úr sjálfbæru og náttúrulegu umhverfi, en ekki úr eldiskvíum í Asíu þar sem fjölmörg dæmi eru um að notað sé ótæpilegt magn sýklalyfja við framleiðsl- una, slátrun og vinnsla uppfylli ekki kröfur um heilnæmi og vinnulöggjafir eru van- virtar. Neytendur verða að minnsta kosti að vita af því og hafa val um hvort þeir Jónas R. Viðarsson, faglegur leiðtogi hjá Matís.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.