Skagfirðingabók - 01.01.2002, Blaðsíða 212
SKAGFIRÐINGABÓK
2c Halldóra Jónsdóttir, f. 30. september 1827, d. 7. desember
1879, húsmóðir á Fremstagili og víðar; var hjá föður sínum og
stjúpu á Flögu 1845, húsmóðir á Fremstagili til 1862, á Ulfagili
á Laxárdal fremri 1862—68 og í Mýrarkoti í sömu sveit 1868—75
og síðan hjú á Höskuldssstöðum. M. 1: 2. júní 1846, Sigvaldi
Ólafsson, f. um 1811, d. 19. apríl 1855, bóndi á Fremstagili.
Faðir: Ólafur Jónsson bóndi á Þverá í Höskuldsstaðasókn 1816.
Börn þeirra: a) Ingibjörg, b) Steinunn, c) Jón, d) Sigríður, e) Jón.
M. 2: 13. júlí 1857, Bjarni Jónsson, f. 18. september 1836, d.
11. júlí 1896, bóndi á Ulfagili og í Mýrarkoti og síðan ráðsmaður
hjá sr. Eggerti Briem á Höskuldsstöðum (bróðir Jóns Jónssonar
bónda í Borgargerði, sbr. Skagf. æviskrár 1850—1890 V:183).
For.: Guðný Guðmundsdóttir húsmóðir og m.h. Jón bóndi á
Rútsstöðum í Svínavatnshreppi, í Hvammi í Laxárdal fremri og í
Tungu í Gönguskörðum, síðast húsmaður í Sneis á Laxárdal
fremri, Markússon umboðsmanns á Skipalóni í Hörgárdal Mark-
ússonar. Börn þeirra: f) Sigríður, g) Sigvaldi, h) Sigurður, i) Hall-
dór, j) óskírð dóttir.
3a Ingibjörg Sigvaldadóttir, f. 1847.
3b Steinunn Sigvaldadóttir, f. 1847, d. 31. maí 1849.
3c Jón Sigvaldason, f. 1850.
3d Sigríður Sigvaldadóttir, f. 1853.
3e Jón Sigvaldason, f. 1854, d. 9. maí 1865 á Úlfagili.
3f Sigríður Bjarnadóttir sk. 31. október 1858 á Fremstagili, d.
eftir 1889 í Vesturheimi, ráðskona á Snæringsstöðum í Svínadal í
Austur-Húnavatnssýslu, fór til Vesturheims 1889, „var myndar-
stúlka, mun hafa verið greind og vel að sér“. Sambýlismaður:
Kristján Kristjánsson, f. um 1831 á Mosfelli í Svínadal, d. 1.
maí 1888 á Snæringsstöðum, bóndi í Tungu í Gönguskörðum
1860-61, á Njálsstöðum á Skagaströnd 1861-66, í Stóradal í
Svínavatnshreppi 1866-67 og á Snæringsstöðum frá 1867 (Skagf.
æviskrár 1850—1890 V: 232—234). For.: Guðbjörg Halldórsdóttir
húsmóðir í Móbergsseli á Laxárdal fremri og Tungu í Göngu-
skörðum og (óg.) Kristján Jónsson bóndi á Mosfelli í Svínadal
210