Skagfirðingabók - 01.01.2002, Blaðsíða 158

Skagfirðingabók - 01.01.2002, Blaðsíða 158
SKAGFIRÐINGABÓK ur, en Hallgrími mislíkuðu þessi úrslir, eins og getur að lesa í bréfum hans til Magnúsar Gíslasonar amtmanns.42 Allt leiddi þetta vísast til þess að Gísli biskup taldi sig eiga Hallgrími nokkra skuld að gjalda og lagði kapp á að styðja hann til þess að fá hvort sem væri Laufás eða sjálfan Grenjaðarstað. Hallgrímur var afkastamikið skáld, orti margs konar sálma en líka „Tíðavísur" og ýmis kvæði, svo sem „Dúðadurtskvæði", „Grýlukvæði“, ævikvæði sitt og mörg erfíljóð og minningar- kvæði, t.d. „Vökulúður“, sem prentað var í útfararminningu Magnúsar Gíslasonar amtmanns. Margt af kveðskap hans er ort af íþrótt enda var Hallgrímur talinn í röð fremstu skálda á sinni tíð. Öll er sú kveðandi þó löngu gleymd og rykfellur nú í kjöllurum og geymsluloftum safna. Hallgrímur var enginn nýjungamaður í ijóðagerð, hreintrúarmaður eins og vera bar á hans dögum og nokkuð vandlætingarsamur. Skáldskapur hans og hugmyndir voru því lítt að skapi skeytingarminni manna en lausungarmeiri á síðari og breytnari tímum. Tilviljanir og tíska ráða víst talsverðu um það hvað telst mikill skáldskapur og hvað ekki. Einn af þeim heimsósómum sem Hallgrímur predikaði gegn var hrossakjötsát, meðal annars í 120 erinda bálki sem hann nefndi „Tröllaslag" og vakti aðdáun ýmissa samtíðarmanna hans. I þeim hópi var séra Jón Bjarnason á Ballará sem í hrifn- ingu sinni orti: „Tröllaslagur furðufagur fræðing ber, bót mæl- andi engin er, allflestum sem tryppin sker“ o.s.frv. En Hall- grímur orti ekki aðeins á móti nytjum af hrossakjöti. I harð- indunum um miðjan 6. áratug aldarinnar hafði fátæklingur einn í sóknum hans, segir Hannes Þorsteinsson, „aflað sér nokkurs vetrarforða af hrossakjöti handa sér og börnum sínum og fannst þetta hjá honum er hreppstjórar skoðuðu matbjörg hans að skipun prófasts, og varð bóndi að lýsa því skriflega yfir 'að hann hefði ætlað sér og börnum sínum þetta hrossakjöt. Ritaði þá prófastur sóknarbændum sínum öllum og spurði þá hvort þeir hneyksluðust á þessu eða ekki og svöruðu allir því 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.