Skagfirðingabók - 01.01.2002, Blaðsíða 57

Skagfirðingabók - 01.01.2002, Blaðsíða 57
ATHAFNASKÁLD í SKAGAFIRÐI skorrur var orðinn á verkfærum mönnum í plássinu. Gripið var þá til þess ráðs að bjóða unglingum vinnu svo tryggja mætti stöðugan rekstur með fullum afköstum. Þetta var nýr kafli í lífi þessa aldurshóps sem fram til þess hafði orðið að snópa við til- breytingarsnauða afþreyingu yfir sumarmánuðina og skorinn skammt fjármuna. Við þessi tíðindi flykktust nú allir strákar sem vettlingi gátu valdið á Eyrina og tóku til óspilltra málanna í beinaþró verk- smiðjunnar. Einn þessara drengja var Tryggvi Þorbergsson frá Sauðá, sem þá var nokkuð innan fermingar, ekki hár vexti og pasturslítill að eigin sögn. Geil hafði myndast í hráefnis- binginn sem var karfabein og vatni sprautað í til að losa um. Þarna var kominn djúpur pollur og verkstjóri gaf fyrirskipun um að einhverjir þrír strákar tækju nú tafarlaust til starfa við að losa um beinin. Tryggvi, sem vildi ekki liggja á liði sínu en sýna af sér vaskleik í von um framhald á atvinnu, stökk nú til með karfagaffalinn og hóf mokstur af kappi þótt fótabúnaður- inn væri gúmmískór, en ískalt vatnið í miðjan legg. Sigurður, sem átti af tilviljun leið framhjá, veitti þessu eftirtekt og kall- aði til Tryggva að koma og tala við sig tafarlaust. Tryggvi, sem hélt að nú ætti að reka sig úr vinnunni vegna þessa vanbúnað- ar í klæðnaði, hlýddi kallinu, en þó sárnauðugur og kvíða- fullur. Sigurði, sem öðrum bæjarbúum, var það fullkunnugt að hjá foreldrum Tryggva var ekki auður í búi. Hann skipaði drengnum að fara tafarlaust inn í bæ og í verslun sína þar, kaupa sér góð stígvél og láta skrifa þau hjá sér, þ.e. Sigurði. Síðan skyldi hann koma aftur eftir að hafa farið heim til sín og náð sér í þurr föt. Ekki lét Sigurður draga verð stígvélanna frá kaupi Tryggva, en bætti um betur og lét senda sér frá Reykja- vík gúmmí til ofanálímingar á stígvélin og innan viku var pilt- urinn kominn í klofbússur, allt á reikning Sigurðar sjálfs. I minningargrein eftir Jónínu Bjartmarz, tengdadóttur Sig- urðar, sem birtist í Morgunblaðinu 19- janúar 1997 segir hún m.a: „Eg var svo lánsöm að ná nokkurra ára kynnum og sam- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.