Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 307

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 307
299 Margt hefur breyst frá sjöunda áratugnum svo að nú má telja vænlegra til árangurs að rækta rýgresi hér á landi. Mestu máli skipta e.t.v. þær miklu framfarir sem hafa orðið vegna kynbóta erlendis. Undirstaða þeirra er hinn mikli náttúrulegi breytileiki í rýgresi. En það hafa líka orðið ýmsar aðrar breytingar sem gera tiltölulega skammæra tegund eins og rýgresi áhugaverðari hér á landi nú en á sjöunda áratugnum. Þá var kuldaskeiðið 1965-70 með sínum kalárum að skella á. Við þau skilyrði var ekki áhugavert að gera tilraunir með vonarpening eins og enskt rýgresi virtist vera. Viðhorf eru breytt að mörgu leyti, bú hafa stækkað og verkun heys breyst, sáðskipti hafa aukist og því getur verið eðlilegt að rækta gras sem endist aðeins í fá ár. YRKISPRÓFANIR 1995-1998 Árið 1995 hófust tilraunir með samanburð á yrkjum sem rétthafar þeirra höfðu áhuga á að fá prófuð hér á Iandi gegn gjaldi. Alls voru prófuð 11 yrki af ijölæru rýgresi, 4 tvílitna, 6 ferlitna og eitt sem er víxlun við hávingul. Af þessum 11 yrkjum voru 2 valin sem samanburðaryrki, annað er Svea (2n), sem hafði sýnt tiltölulega mikið vetrarþol í rannsóknarstofuathugunum Bjarna Guðleifssonar (Pulli o.fl. 1996), og hitt er runnið firá þeim norska efnivið sem reyndist vel í tilraun 1990-93. í tilraununum 1995-99 gekk það undir nafninu RaigtS (4n), en hefur nú fengið nafnið Einar. Það hafði þó ekki hlotið viðurkenningu sem yrki þegar síðast spurðist og er því ekki komið á markað. Nánari lýsing og niðurstöður þessara og annarra tilrauna, sem hér er fjallað um, hafa birst í árlegum tilraunaskýrslum frá 1995-98 (Hólmgeir Bjömsson og Þór- dís Anna Kristjánsdóttir 1996, 1997, 1998, 1999) og niðurstöður frá 1999 munu birtast með sama hætti fyrir vorið. Af yrkjunum skorti 5 vetrarþol í þeim mæli að vart er ástæða til að fjölyrða um niðurstöðumar. Hin 6 eru; • Tvílitna (2n): Svea SW, Liprinta Lip., Lilora Lip. • Ferlitna (4n): Einar Pla., Baristra Bar., Tetramax DP. Nöfnum yrkjanna fylgir skammstöfun á heiti kynbótafyrirtækis, Svalöf/Weibull í Sví- þjóð, Lippstad í Norður-Þýskalandi, Planteforsk í Noregi, Barenbmg í Hollandi og Dansk Planteavl í Danmörku. Sáð var í tilraunir á Korpu og Sámsstöðum 1995, Þorvaldseyri og Möðruvöllum 1996 og Hvanneyri 1997. Áætlað sáðmagn var um 25 kg/ha af tvílitna rý’gresi og 35 kg/ha af ferlitna. Munurinn er minni en nemur mismun á stærð ffæs. Svörðurinn af tvílitna rýgresi varð mjög þéttur og má vera gisnari án þess að dragi úr uppskeru, enda er minna sáðmagn ráðlagt í Bandaríkjunum, 16-20 kg/ha (Balasko o.fl. 1995). Þrjár endurtekningar voru á hverjum stað og sáð var með sáðvél nema á Möðruvöllum. Sáningin þar tókst ekki eins vel og í hinum til- raununum, reitimir vom misjafnlega grónir. Rýgresi er fljótt til og spretta varð töluverð árið sem sáð var. Landið var slegið um haustið, en uppskeran ekki mæld. Ætlunin var að mæla uppskem í næstu tvö sumur eftir sáningu og slá þrisvar hvort sumar. Áburður átti að vera 120 kg/ha af N að vori, 60 kg/ha eftir 1. sl. og 40 kg/ha eftir 2. sl., alls 220 kg/ha um sumarið. Áburði var þó sleppt effir 2. sl. ef ekki átti að slá 3. sl. Þetta er meiri áburður en mælt er með. Hugmyndin með því að bera mikið á er að með þvi móti reyni meira á yrkin. Á Hvanneyri átti rýgresið ffemur illa vist veturinn 1997-98 með sínum kuldaskeiðum, jarðvegurinn er mýrar- jörð sem varð forblaut að vetrinum, og kemur uppskera þaðan ekki til frekari umfjöllunar. I hinum tilraununum fjórum lifði rýgresið vel fyrsta veturinn, þ.e.a.s. þau yrki sem fyrr voru talin. Aiman veturinn varð það fyrir nokkrum áföllum, á Korpu og Möðruvöllum voru áhrifin á hin þolnari yrkin ekki veruleg, en á Sámsstöðum og Þorvaldseyri varð allt rýgresi fyrir tölu- verðum hnekki. Þar sem noldcurt líf var að sjá um vorið kom rýgresið þó til um síðir og gaf góða uppskeru. Rýgresið var tvíslegið á Sámsstöðum og Þorvaldseyri seinna sumarið, á Þor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.