Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 23

Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 23
Alda B. Möller: Íslenskukennsla í Bessastaðaskóla … 13 meðal þeirra hefði komið fram eindregin ósk um að læra þýsku í stað íslensku. Lektor skrifaði stiftsyfirvöldum bréf um þetta en Jón hóf þýskukennslu þegar í stað. Í bréfi lektors voru röksemdir kennarans raktar og nefnt að Skólastjórnarráðið leyfði breytingar á stundaskrá.10 Næstu vetur var íslenska aðeins kennd í neðri bekk með þýðingum úr Konungsskuggsjá. Kennari leiðrétti texta og las þeim loks hinn upp runa lega íslenska texta sem þeir skrifuðu niður til hliðsjón ar. Nem endur skrifuðu líka stuttar ritgerðir um tiltekið efni en kennari las yfir og vakti athygli nemenda á villum í málfari og efni. Jón orðaði það svo í skýrslu sinni: „derpaa har ieg giennemlæst deres Udarbeidelse, og giört dem opmærksomme paa de saavel formale som materielle feil“. Stundum var lesið úr danskri sögubók en nemendur þýddu á íslensku. Í undirbúningi prófa voru íslenskutímarnir notaðir í upp rifjun annarra námsgreina (Bps. 1b). Þýskukennslan lagðist af tveim ur árum síðar og var þá aftur farið að skrifa íslenska stíla í efri bekk. Til er stundatafla skólans veturinn 1810–1811 og samkvæmt henni var íslenskur stíll kenndur í báðum bekkjum þrisvar í viku (Bps. 2a). Stundum fengu nemendur ritgerðarefni (et kort Thema), t.d. um skemmtanir nor rænna fornsagnapersóna sem þeir skrifuðu um á íslensku en kenn ari benti þeim síðan á málfars- og efnisvillur: „Disse have ieg siden kritiseret og rettet, saavel i henseende til materiale og form som sprogfeilene.“ Haustið 1814 fóru efribekkingar fram á að fá að læra landafræði í stað íslensku og veitti biskup samþykki fyrir því þannig að næstu árin var íslenska aftur aðeins kennd í neðri bekk en allir nemendur tóku þó áfram vorpróf í íslenskum stíl (Bps. 2a). Haustið 1816 tók Árni Helgason dómkirkjuprestur við íslensku- kennsl unni og kenndi í þrjú ár. Hann skrifaði ætíð mjög stuttar skýrsl- ur og um íslenskuna sagði hann venjulega: „Islandske Stil övelser haldtes 3 Timer ugentlig í hver klasse og Examinatoria í hver uge“ (Bps. 2a). Í skýrslu lektors í skólabyrjun 1818 kemur fram að nemendur hafi æft sig í að skrifa latneska og íslenska stíla áður en eiginlegt skólastarf hófst og í skýrslu sr. Árna að vikulega hafi nemendur þýtt úr latínu á íslensku og hafi svo fengið leiðbeiningar í því sem aflaga fór í íslenskum beygingum og orðavali: „… bleve Disciplene giort opmærksomme paa Feil i Oversættelsen som i det Islandske Sprogs vendinger og valg af Ord“ (Bps. 2b). Skýrslur um skólastarfið urðu 10 Bréf dagsett 30. nóv. 1807. Bréfi ð endar þannig: „… at Stift sövrigheden behageligst ville tillade at fornemte Islandske Stilövelser 3 gange om ugen for IIden Classe maatt e forandres til det tij ske Sprogs Læsning“. tunga_19.indb 13 5.6.2017 20:27:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.