Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 196

Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 196
186 Orð og tunga 5 Upplýsingaformgerð, þungir liðir og frestun Tilhneiging er til þess að setningarliðir, sem fela í sér nýjar upp lýs- ing ar (e. new information) og/eða eru þungir, þ.e. langir, komi síðar í setningunni en liðir sem vísa í gamlar upplýsingar (e. old/given in- formation) og/eða eru léttir.11 Höskuldur Þráinsson (2005:506) hefur fjallað um það að í máli eins og íslensku getur komið upp togstreita milli þess að nota sjálfgefna orðaröð, t.d. frumlag-sögn-andlag, og til- hneigingarinnar til að bera gamlar upplýsingar fram á undan nýjum. Eins og Höskuldur bendir á er stundum hægt að „þjóna tveim herrum“ með því að velja þolmynd frekar en germynd þegar slíkt fellur betur að uppröðun gamalla og nýrra upplýsinga. Þessi valkostur kemur til af því að setningar eins og þær í (31) merkja nokkurn veginn það sama þrátt fyrir að línulegri röð geranda og þolanda sé víxlað í þolmynd.12 (31) a. María lamdi strákinn. b. Strákurinn var laminn af Maríu. Tilhneiging nýrra upplýsinga til að vera hægra megin í setningu kem- ur einnig fram í ýmsum undantekningum frá hömlu ákveðins nafn- liðar (Milsark 1977, Jóhannes Gísli Jónsson 2000, Ingunn Hreinberg Indriðadóttir 2014). Þessi hamla bannar það að ákveðnir nafnliðir séu síðfrumlög í það-setningum en stundum er í lagi að brjóta gegn þessu lögmáli eins og sjá má í (32) (sbr. Jóhannes Gísla Jónsson 2005b:457). (32) a. Það bilaði bíllinn. b. Það er stíflaður vaskurinn. c. Það fellur niður fyrsti tíminn. d. Það er óhrein skyrtan mín. Svona undantekningar frá ákveðnihömlunni krefjast þess að síð frum- lagið feli í sér nýjar upplýsingar. Jóhannes Gísli Jónsson (2005b:457) sýnir þetta með dæmunum í (33) og (34). 11 Þegar við tölum um nýjar upplýsingar höfum við í huga liði sem vísa í einstaklinga eða fyrirbæri sem hafa ekki verið nefnd áður í samhenginu (eða einstaklinga/fyrir- bæri sem samhengið gefur ekki augljóslega í skyn að séu til umræðu). Við fj öll- um ekki nákvæmlega um hvað felst í nýjum og gömlum upplýsingum en eins og Prince (1981) rekur hafa hugmyndir manna um þett a verið margvíslegar. Ýmislegt hefur verið ritað um frestun þungra liða. Í því sambandi er stundum vísað í Wasow (1997) og Stallings o.fl . (1998); sjá einnig heimildir sem þar er vitnað til. 12 Athugun Seoane (2012) á þolmynd í ensku leiddi í ljós skýra tilhneigingu til þess að frumlagið í þolmynd innihéldi gamlar upplýsingar og að af-liðurinn táknaði nýjar upplýsingar. Sambærileg rannsókn fyrir íslensku væri gagnleg. tunga_19.indb 186 5.6.2017 20:28:05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.