Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 157
Heimir van der Feest Viðarsson: Málnotkun sem mælikvarði 147
slembiþáhrif dreifni staðal-
frá vik
tilvik hópar
1 | Einstaklingur
(skurðpunktur)
1,152 1,073 591 137
föst áhrif
áætl.
staðal-
skekkja z-gildi p-gildi
mark-
tækt
(Skurðpunktur) -3,2669101 0,5041827 -6,48 9,20E-
11
***
Tímabil: 1881–1895 0,0004698 0,5300681 0,001 0,99929
Tímabil: 1896–1906 1,9422893 0,5075734 3,827 0,00013 ***
Útskrift areinkunn:
2.–3.
1,149536 0,4339169 2,649 0,00807 **
Útskrift areinkunn:
Engin
0,3083309 0,6193168 0,498 0,61859
Teg. liðar: Gr.–lo.–no. -0,767499 0,3342623 -2,296 0,02167 *
Tafla 6. Slembiáhrif og föst áhrif á notkun lausa greinisins.
Aukningin 1896–1906 reyndist vera marktæk og sömuleiðis að hlut-
fall sá væri hærra meðal nemenda með lága einkunn en háa. Þá var
hlutfallið marktækt lægra ef sá stóð með lýsingarorðseinkunnum (sbr.
(4a)) en ef lo. var notað sérstætt (sbr. (4b)) sem vekur þá spurningu
hvort þessi mynstur hafi e.t.v. haft ólíka fótfestu í (mæltu) máli nem-
end anna. Var laus greinir með lýsingarorðseinkunnum (gr.–lo.–no.).
e.t.v. að meira leyti tillært fyrirbrigði en með sérstæðum lýs ing ar-
orðum (gr.–lo.)?
Slembiskógargreining á breytunum öllum leiðir í ljós að fyrir utan
þátt einstaklingsins hefur tegund liðar mest vægi en þar á eftir koma
breyturnar tímabil og útskriftareinkunn, sbr. Mynd 5. Þessar skýri-
breytur hafa því marktæk áhrif á dreifingu lausa greinisins hinn/sá en
bekkjarbreytan, hliðstætt stöðu sagnar hér á undan en ólíkt fn. maður,
reynist ekkert vægi hafa.
tunga_19.indb 147 5.6.2017 20:27:57