Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 152
142 Orð og tunga
S2 S3 %S3
1881–1895 (HKF o.fl .) 86 22 20,4%
1896–1906 (eft ir HKF) 83 8 8,8%
útskriftareinkunn
Há (ág.–1. einkunn) 168 30 15,2%
Lág (2.–3. einkunn) 55 28 33,7%
Útskrifaðist ekki 18 8 30,8%
bekkur
1.–3. bekkur 53 4 7,0%
4.–6. bekkur 188 61 24,5%
setningategund
Að-setn. 92 13 12,4%
Atvikssetn. 120 29 19,5%
Tilv.- og spurnarsetn. 29 24 45,3%
Tafla 3. Yfirlit um notkun S2/S3 eftir fjórum breytum.
Til þess að meta áhrif þessara skýribreytna var beitt tölfræðilíkani með
blönduðum áhrifum þar sem tímabil, útskriftareinkunn, bekkur og
tegund setningar voru föst áhrif og einstaklingur (nemandi) slembi-
áhrif. Bekkur reyndist hvorki hafa marktæk áhrif né bætti það líkanið
að hafa þá breytu inni í því og því var henni sleppt. Aðrar breytur
höfðu marktæk áhrif á S2/S3 (stjörnumerkt):9
slembiáhrif dreifni staðal-
frá vik
tilvik hópar
1 | Einstaklingur
(skurð punkt ur)
1,869 1,367 307 120
föst áhrif
áætluð
stað al-
skekkja z-gildi p-gildi
mark-
tækt
(Skurðpunktur) -2,0044 0,5645 -3,551 0,000384 ***
Tímabil: 1881–1895 -0,6255 0,5351 -1,169 0,242481
Tímabil: 1896–1906 -2,4065 0,7585 -3,173 0,001509 **
Útskrift areinkunn:
2.–3.
1,0915 0,5375 2,031 0,042269 *
9 Marktæknitákn vísa til eft irfarandi gilda: „***“ 0,001 „**“ 0,01 „*“ 0,05 „.“ 0,1 „ “
1. P-gildi 0,05 og yfi r eru ómarktæk. Áhrifi n voru könnuð með því að bera líkön
saman með og án viðkomandi breytu, sbr. Gries (2015:115).
tunga_19.indb 142 5.6.2017 20:27:56