Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 113
Haraldur Bernharðsson: Jón Thoroddsen og málstöðlun 19. aldar 103
karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. engi engi ekki (etki)
þf. engi, engan, øngvan enga, øngva ekki (etki)
þgf. engum, øngum engri, øngri engu, øngu
ef. einskis, enskis engrar, øngrar einskis, enskis
ft . nf. engir, øngvir engar, øngvar engi
þf. enga, øngva engar, øngvar engi
þgf. engum, øngum engum, øngum engum, øngum
ef. engra, øngra engra, øngra engra, øngra
Tafl a 1. Helstu myndir fornafnsins enginn í íslensku á öndverðri þrett ándu öld.
Það kemur því ekki á óvart að í PS 1850 eru afk omendur mynda með
kringda rótarsérhljóðinu (stafsett „aung“) ráðandi. Í PS 1867 hefur
þeim aft ur á móti öllum verið breytt í eng-:
(25) a. því við aungvan var að tala (50)] engan (57)
b. að hún væri aungvum trú (30)] engum (34)
c. bændurnir voru heldur aungvir vinir (2)] engir (4)
d. enda átti hún þar aungva kunníngja (72)] enga (80)
e. við fáum þá aungva ró (135)] enga (149)
f. voru heldur aungvar ýkjur (121)] engar (133)
g. að hann gjöri sjer aungvar ferðir að finna hana (101)]
engar (113)
h. nær því mátti aungvu sinna (35)] engu (39)
i. litlu sem aungvu var viðbætt (125)] engu (138)
j. eingu að síður (73=82)
Í bréfum Jóns er nærfellt alltaf eng- (oft stafsett „eing“) og fannst
aðeins eitt dæmi um öng-, (26a); nokkur dæmi eru sýnd í (26):
(26) a. Aungan Seðil … hefi jeg enn þá fengið (1849-03-20)
b. Nei eingan veiginn (1852-01-20)
c. heimilar fátækum eingan hlut úr veidi á helgidỏgum
(1861-11-04)
d. ad eingum verdur nauðigum þar til þraungvað (1858-
02-18b)
e. þeir eru eingum hádir (1858-02-18b)
f. þá eru þar eingir klækir af minni hendi (1866-03-18)
g. eingar frettir eru hingad komnar (1848-04-20)
tunga_19.indb 103 5.6.2017 20:27:48