Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 200
190 Orð og tunga
fullkomnar og/eða gríðarstórar málheildir séu tiltækar. Í þessari grein
notuðum við sögulega íslenska trjábankann og vefleit til að sýna að
vel er hægt að finna eðlileg dæmi um af-liði í ópersónulegri þolmynd.
Við erum reyndar sammála flestum málhafadómum sem birst hafa í
fræðilegum skrifum um þetta efni en við leiddum að því líkur að ef
nafnliðurinn, sem táknar geranda í ópersónulegri þolmynd, er þung-
ur liður og/eða felur í sér nýjar upplýsingar þá séu meiri líkur á því
að hann geti komið fyrir í af-lið. Þessi hugmynd passar ágætlega við
mörg dæmanna sem við fundum í náttúrulegum gögnum sem og sér-
smíðuð dæmi um þessa eiginleika.
Heimildir
Anton Karl Ingason. 2015. Rhythmic preferences in morphosyntactic vari-
ation and the theory of loser candidates. Í: Ralf Vogel og Ruben Vijver
(ritstj.). Rhythm in Cognition and Grammar: A Germanic Perspective, bls.
235–253. Berlín: De Gruyter Mouton.
Anton Karl Ingason. 2016. Realizing morphemes in the Icelandic noun phrase.
Doktorsritgerð, University of Pennsylvania, Philadelphia.
Åfarli, Tor. 1992. The Syntax of Norwegian Passive Constructions. Amsterdam:
John Benjamins.
Engdahl, Elisabet. 2006. Semantic and syntactic patterns in Swedish passives.
Í: Benjamin Lyngfelt og Torgrim Solstad (ritstj.). Demoting the Agent.
Passive, Middle and Other Voice Phenomena, bls. 21–45. Amsterdam: John
Benjamins.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a
Comparative GB Approach. Doktorsritgerð, Lundarháskóla, Lundi. [Endur-
prentuð 1992 hjá Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.]
Halldór Ármann Sigurðsson. 2011. On the New Passive. Syntax 14.2:148–178.
Hlíf Árnadóttir. Væntanl. Þolanleg þolmynd. Hömlur á af-liðum og áhrifs-
laus um sögnum í þolmynd. Tilbrigði í íslenskri setningagerð III. Sérathuganir.
Reykja vík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Hlíf Árnadóttir, Þórhallur Eyþórsson og Einar Freyr Sigurðsson. 2011. The
passive of reflexive verbs in Icelandic. Nordlyd 37:39–97.
Hovdhaugen, Even. 1977. Om og omkring passiv i norsk. Í: Thorstein Fret-
heim (ritstj.). Sentrale problemer i norsk syntaks, bls. 15–46. Ósló: Universi-
tetsforlaget.
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. New York:
Garland.
Höskuldur Þráinsson. 2005. Setningar. Íslensk tunga III. Handbók um setn-
ingafræði. Meðhöfundar: Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson,
Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. Reykja-
vík: Almenna bókafélagið.
tunga_19.indb 190 5.6.2017 20:28:06